Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.2004, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.2004, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 29. MAÍ 2004 Mildir falla regndropar sem himintár hrein gæla við andlit mitt sem gefandi kossar í vermandi golu vorsins. Hljóðlega falla þeir á flosgræna jörð sem fagnandi tekur í móti. Og nær sólin vermir á ný sindra droparnir sem demantar í gullnum ljóma litadýrðar. HELGI SELJAN Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. VORREGN Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.