Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 4
MINNIMG
______i_
Margrét Hjálmsdóttir
j F. 30. maí 1878.
D. 7. ágúst 1969.
; 7. áigúst sáðastl. andaðist í St.
Tósep>sspítala í Hafnarfirði, merkis
onan frú Margrét Hjálmsdóttir
crá Þingnesi í Bæjarsiveit.
Hún var á 92 . aldursári, eða
tfædd 30. maí, 1878.
Að Margréti stóðu merlkar borg-
firzíkar ættir, bæði í föður og móð-
unætt. Faðir Margrétar, Hjálmur
Jónsson sem fyrst bjó á Hóli í
Lundarey'kjardal og MófeMsstöðum
í Skorradal fluttist að Þingnesi í
Bæjarsveit og bjó þar stórbúi, enda
jörðin stór og vel setin, þar ólst
Margrét upp, yngst 11 barna
þeirra Ihjóna. Af þeim dóu 2 ung.
Hjálmur var sagður „góðviljaður
lþýðl;eiksmaður“. Faðir Hjálrns
vair Jón Einarsson frá Kalmans
tungu. Jón var giftur Önnu dóttur
Júrns Þorvaldssonar í Deildartungu.
Það var móðir Hijálims.
Afabróðir Margrétar var Halldór
Einarsson sýslumaður, sá er Jónas
HaMgrímsson skáld yrkir til við
burtför hanis frá Kaupmannahöfn,
og fyrst var sungið 27. júni 1835,
kvæðið alkunna: „Hvað er svo
glatt“.
Ég, sem þetta rita, kynntist Mar-
gréti fyrir mörgum árum, nánar
tiltekið vorið 1917, þá sáumst við
fýrst. Ég flutti þá um vorið að
Hesti í Borgarfirði ásamt manni
mlínum og börnum, en það vor
Iflluttust þau Margrét og Sveinbjörn
að Hegigistððum, sem var næsti hær
við HeSt og um haustið gifti mað-
urinn mlnn þau.
Vietorinn eftir í marz fæddist
heim ðonur, sem hlaut nafn föður
Margrétar, Hjátoiur. Hann andað-
ist aðleinis 5 éra gamal. En 1 .sept.
1919, eignuðust þau annan son
isem heitir Björn. Hann er hæsta-
réttarilögmaður hér í Reykjavfk, al-
veg sérstalkt prúðmenni í hvivetna.
Það var gott að eiga þau Svein
björn og Margréti fyrir nágranna,
alidrei bar slkngga þar á, en dvöl
þeirra á Heggstöðum varð ekki
löng. Sumarið 1930 dó Jón Hjálms-
son, bróðir Margrétar, ábúandi
jarðarinnar, Þingness, og þá flutt-
ust þau Sveinbjörn og Margrét
þangað, á ættaróðal Margrétar.
Nokikrum árum síðar skildust leið-
ir þeirra hjóna. Eítir það dvaldi
Margrét iangdvöluim hér í Reykja-
Vík.
Margrét var hæglát og hógvær,
en glaðsinna, kurteis og fáguð í
aliri fraimkomu, enda vel mennt-
uð og góðum gáfum gœdd. Hún
var eikfci nema 16 ára gömul, er
hún var send til náms í Kvenna-
skóta Reykjavikur, þá undir for-
ystu Þóru Melsted. Þar sýndi hún
ógæta námishiæfileika, og lauk þar
þriggja vetra námi á tveim vetrum.
Hún var mjög bóklhneigð en henni
var handavinnan efcki síður kær,
og var til þess tekið hversu mik
ið hún saumaði út sáðustu ár æv-
innar.
Og nú er þessi góða kon.a geng-
in. Við, sem kynntumst henni höf
um aðeins góðar minningar um
hana og þöikkum þær allar Ég
vffldi þó að saðustu flytja henni ást
úðarþatokir fyrir þá hlýju og góð-
lieik er hún sýndi börnum mínum
ætíð, er þau komu á heimiíi henn
ar.
Kristur segir: Sælir eru hjarta-
hreinir, því þeir munu guð sjá .
Margrét var hjartahrein kona og
hún geyrndi barnið í sál sinni til
síðustu stundar.
Líkamsleifar Margrétar voru
lagðar til hinztu hvílu að Bæ í
Bæjansveit, þar hafa flestir hennar
frændur híotið legstað. Eftir lang-
an og oft erfiðan starfsdag er hún
Ikomin aftur á sínar æskuslóðir.
Friður — Guðs friður, sé með
þér.
16. ágúst 1969
Sigríður Björnsdóttir.
Það mun vera alveg sérstakt
hvað ættir margra Borgfirðinga
liggja þarna saiman í ættartölu
Margrétar, fylgir hér þvi nokkur
ættartala, er samin er af greinar-
góðri manneskjú.
S.Bj.
Svo er að sjá sem ættir Mar-
grétar Hjálmsdöttur hafi verið í
Borgarfirði ffestar allt frá upphafi
byggðarinnar, og að þessir ætt-
menn hafi haft búsetu í höfuðból-
urn sumir, Þingnesi og Hvanneyri,
en aðrir á vildisjörðum, svo sem
Deilldartungu, Kaimanstungu,
StóraÁsi, HóTi, í Lundarreykjadal,
Fitjurn, Skáney o.fl. í Deildar-
tungu hefur ættin setið í .180 ár
eða lengur, og mun þess hafa ver-
ið rninnzt þar 24. ágúst s.L, með
fjöllmennri samtoomu ætimenn-
anna, afltoomanda Jóns þess Þor-
vaJdssonar, sem fyrstur bjó þar af
þeirri ætt, en niðjar hans eru tald
xr vera 10.000.
Faðir Margrétar var Hjálmur
Jónsison, bóndi á Hóli og Mófeíls-
stöðum, en langlengst í Þingnesi.
Hann var sonur Jóns Einarssonar
bónda á Hóli, en móðir Hjálrns var
Anna Jónsdóttir frá Deildartungu,
4
ÍSLENDINGAÞÆTTIR