Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 8
NNING
Bjarni Tómasson,
KAFARI.
Bjarni Támasson, kafari, Hol's
vallagötu 21 hér í bæ, lézt á Lands-
spítalamnm 6. þ.m. Útför hans var
gerð frá Dómkirbjunni 14.y ágúst
s.l.
Bjarni fæddist 2. október 1891
í Gerðuun í Garði. Fullu nafni hét
hann Sigurður Bjarni og foreldrar
hans voru Ragnheiðuir Magnúsdótt-
ir frá Akrakoti við Akranes og Sig-
urður Jónsson sjómaður i Gerð
ucm en hann mum einnig hafa ver-
ið ættaíður úr Borgarfjarðarsýslii.
Ragnheiður giftist síðar Tómasi
H'alldói'ssyni skósmið en hann var
sonur Halldórs Guðmundssonair
menntaskólakennara. Tómas tók
Bjarna sér í sonar stað og hjá þeim
hjónum ólst hann uspp. Ragnheið-
ur og Tómas munu hafa byrjað
búsfeap í Hafnarfirði en þaðan
fluttust þau til Reykjavíkur 1902
og áfctu þar heinia síðan. Þau eign-
uðust fjögur börn er upp komust.
Ragnheiður lézt þegar Bjarni var
ÁRNI VALDEMARSSON
Framhald aí bls. 3
íjaraði út, von sem koirn aftur og
aftur, því að vonin er láfseig og
nærist á litliu og deyr því aldrei.
En þessi leifeur var teikinn til taps.
Og nú er Árni alilíuu'. Hann fer
ekfei þá ferð með ökfeur vinum
sinuim, sem áæfciuð var. Hann er
laigðUii' upp í aðra föi', ferðina
löngu, seim bíður okfear hinna, því
þá för förum við einnig, — þar
verður engínn strandaglópur.
Þessi langa för h'ans, verður honum
för ávinnings og sigra, sMfcur mað-
ur sem hann al'l.a tíð var.
Kæra HaíEa og elskulegu syst-
kini.
Að ykkur er kveðinn þungur og
sár harmur sem endurminningar
um góðan eiginmann og föður
rnilda. Við hjónin vottum ykkur
okkar dýpstu og innilegustu sam
úð og megi hann sem öllliu ræður
veita yikfe'ur styrfe og þrek í hinni
máfeíliu sorg ykfear.
Oliver Stein!i.
16 ára en Tómas dó nokkru síðar
af slysförum. Tvísti'aðist þá barna-
hópurinn.
Bj-arni var snemana efnilegur og
harðger enda þurfti hann fljótt að
fara að vimna fyrir sér. Ungur að
aldri fór hann til sjós og síðan var
hugur hans og starf bundið sjón-
um. Ilann var um skeið í sigling-
um á dönskum skipum en annars
var hann lengsíum á skúfum og
síðan togui'um fram um 1927. Þeg
ar Reykjavíkurhöfn keypti drátfar
bátinn Magna í'éðist Bjai'ni á hann
sem háseti og á því skipi og síð-
an nýja Magma var hann síðan um
30 ára skeið enda þekfetur undir
nafniniu Bjarni á Magna- Þá
má geta -þess að Bjarni starfaði
sem toafari við hafniargerðir hæði i
Reykjavík og annai's staðar um ára
bil.
Bjarni kvæntist hinn 8. júií 1922
Guðrúnu Árnadóttur skáldfeonu
frá Oddsstöðum í Lundairreykja-
dal. Þau bjuggu allan sin.n búskap
í Reykjavík lengst á Hofsvaiil'agötu
21 eðá rúm 30 ár. Þau eignuðust
efeki börn en tóku sér kjörson
Hlöðver Örn Bjarnason er þau ólu
upp frá fæðingu. Hlöðver fæddist
6. október 1925, en hann lézt af
afleiðingu bílslyss 30. júní 1949.
Var hann foreM'rum sínum mjög
harmdauði enda var hann mikill
efnismiaður. Guðrún lézt hinn 14.
apríil í fyrra.
Áður en Bjarni kvæntist átti
hann dóttur, Ragnheiði, en móðir
hennar er Guðlaug Jónsdóttir.
Hér hefur verið drepið á helztu
æviatriði Bjarna Tóimassonar. Fyr
ir nokkrum árum birtist í vikubiað
inu Fá'lfcanuim viðtal við Bjarna og
þar segir frá ýmsum eftinminnileg
umi aitvifeum frá sjómannsferH
hans. Ekki verður neifct af því rak-
ið bér enda var Bjarni frábitinn
þvi að mifelast af verkum sínum.
Bjarni var glæsimenni í sjón og
hrausfcmienni svo að af bar. Mér
kemur í hug vísa úr eftirmælum
Þorsfeins þorskabíts eftir tengda-
föðuir hans Áirna á Oddsstöðum og
frnnist sem hún gæti ekfei síður átt
við um Bjarna:
Á er leiztu íeifei manna
M við kreisfcur bæðu um grið.
Fáir treystust kraíta að ka-nna
kmáa hreystimanninn við“.
Bjarni var mikill verkmaður og
eftir því verklaginn. Hann þótti af-
buirða sjómaður og skjótráður og
handtakagóður. Hann var mjög vel
láltinn meðal starfsfélaga si-nna og
ájva-lt áttu þeir sem voru minni
mláttar öruggt afchvarf þar seun
hann var.
Síðustu árin var heilsa Bjarna
fcefcin að bila enda hafði hann
al'drei faOíft sér um dagana og eft-
ir lát feonu sin.nai- viirtist mér hann
aMrej táka á heilum sér. Þá var
honum miikil styrkur að njóta urn-
h'yggju dóttur sinnar og dóttur-
barna sem reyndust honum eins
og bezt varð á kosið.
Ég var náskyldur Guðrúnu heít
inni konu Bjarna og bjó hjá þeim
hjónum á mienntaskólaáirum mín-
uim. Þaiu ireyndust mér eins vel og
vœri óg sonur þeirra og hjá þeim
átti ég jaínan síðain mitt annað
heimili. Mil ofekar var gagnkvæm
vinátta sem aflidrei bar skugga á.
Nú er fjölskylMan. á Hofsvala-
götu 21 horfin. Við sem eftir iif"
um .ylijuini ofefeur við góðar minn
ingar uim góða vini fólk sem gott
var að kynnast og gofct er aö
minnasit.
Björn Sveinbjörnsson.
8
ÍSLENDINGAÞÆTTIR