Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 7
Krístín Gunnarsdóttir Auðunarstöðum. Krisitín fæddist að Skeggjastöð- uim í Miðfirði 22. ágúst 1890, dótt ir hjónanna Gunnars Kristóíers sonar, síðar bónda og hreppstjóra í Valdarási 1 Víðidal og fyrri konu hans, Kristínar Guðmundsdóttur. Hún stundaði nám í kvennaskólan- urn á Biönduósi 1906 og 1907. Giít ist Guðmundi Jðhannessyni á Auð unarstöðuim 3. júní 1913, og bjuiggu þau þar íengi. Af 7 börn um þeirra eru 6 á lífi. Tvö þeirra, Jöhannes og Erla, búa á Auðunar- stöðum, en hin eru á Suðurlandi. Skömimu eftir 1940 giftist ein af dætrum þeirra Auðunarstaða hjóna, Kristín að nafni, Sigurði Trygigvasyni, verzlunarmanni á Hvamimistanga. Hún lézt e-ftir stutta sambúð þeirra, frá manni sínum og tveimur unguim somim þeirra. Þá tóku þa-u sig upp frá Auðunarsitöðuim, Kristín og Guð- mundur, fluttust til Hvamimstanga oig vonu þar í nokkur ár til að haida uppi heiimili fyrir tengdason sinn og annast með honuim litlu drengina hans. Það var mikið lán fyrir börnin, að eiga svo góða ömim-u, sem Kristín var, og njóta kærleika hennar og umönnunar. Á þessuim árum kynntist ég Kristtnu Gunnarsdóttur. Ég fann strax að hún var l'étt í lund og bafði þá prúðu framfeomu, sem maður Maut að tak-a eftir. Er við hjónin fluttuimist frá Hvamimistanga að Laugarbakka í janúar 1948 kvaddi ég Kristínu eins og aðra nágranna mína. Kynni okkar voru þá elkki svo náin, sem þau urðu síðar, en mér eru alltaf í minni þau hiýju og fögru orð og óskir, sem ég fór með frá henni, sem ég átti náttúrlLeigia ekki skilið. Eins minnist ég frá okkar fyrri kynnum. Það var eftir nýafstaðn ar alþingiskosningair. Maðurinn minn hafði verið kjörinn. Við Krist ín voruim ekki saimistarfskonur í ÍSLENDINGAÞÆTTIR stjórnmiálum. Við voruim að fylgja sveitunga okkar til grafar, og tók- um tal saman eftir athöfnina, um daginn og veginn, eins og gengur. En er við kvödduimst segir Krist ín: „Jæja, svona fóru kosningarn- ar. Þú veizt að ég vann ekki með ykkur, en ég óska ykkur hjónum allis góðs, og ég veit að Skúli er -góður maður“. Á árunurn 1950—1960 vorum við Kristín saman í stjórn Kvenna- bandsins, sam er samband kvenfé- lag-a í VesturHúnavatnssýslu. Aðal verkefni samibandsins á þessum ár um var að vinna með sýslunefnd inni að stækkun litla sjúkrahúss- ins, sem byggt var á Hvammstaniga 1918, og kom-a upp dvalarheimili fyrir a-ldrað fólk í sa-mbandi við það. Við þe-tta nauðsynjaverk má segja, að allar konur og kvenfélög sýslunnar ha-fi lagt sig mj'ög vel fram við fjársöfnun til fyrirtækis ins, o-g m-eð gu-ðs hjálp og góðra manna tóks-t þetta svo vel, að þar reis upp sjúkra-hús og dvalarheiin- ili, sem telja má af hæfilegri stærð fy-rir læknisihéraðið, og þar sem einni-g er vel séð fyrir húsnæði handa lætknum og hjúknunarfóM. Áreiðanleiga miá m.a. þafcka það þeirri aðstöðu, sem þar er fengm, að u-ndanfarin misseri hafa oftast verið tv-eir læfcnar á Hvammstang og gott hjúkrunarfó-lk, þó læ-kn. þjón-ustu vanti á mörgum stöður. á landinu. Má segja að þarna s komin læknamiðstöð, sem nú e. mijög rætt um að þurfi að koma víðar. Þess miá geta, að sýslunefnd- in tók vel tilboði okkar um fj'ár framlög, og lagði fram fé a-f sýsl unnar hálfu til by-ggin-garinnar. Við mutum einnig skilnings og vel- vilja annarra yfirvaMa. Sérstak lega minnist ég þess með þakMæti, hvað þáverandi landlæknir, Vil mund-ur Jónsson, veitti okku-r mik- ilsverðar le-iðbeiningar og hvatnin-g ai' í miálinu. Það var mikið happ fyrir Kvenna bandið.að njóta dugnaðar og áhuga Kj-istínar Gunnarsdóttur í stjórn sambandsins við það tækifæri, sem h-ér hefur verið n-efnt. Hún var sérlegia hjálpsöm og ósérhl-ífin og það, sem hún tók að sér, var fram kvæm-t. Því mátti treysta. Þegar sjúkrahúsið og dvalar- heim-ilið va-r k-o-mið upp, sa-gði ég af mér fo-rmiennsk-u í Kvennaband in-u. En þegar við hjónin komum heim um áramótin 1960/1961, kom Kristín Gunnarsdóttir í heim sðkn til mín, þó að þá væri snjór og f-rost. Við röbbuðum um sam starf ofcikar og framtíð Kvenna- bandsins. Þá eins og oftar kom f-ram góðmennska Kristínar og hugsunarsemi um þa-u miálefni, sem henni vo-r-u kær, og góðar minnirigar um samstarf okkar; lá, það var alltaf gaman að hitta Krivt ínu, og fegurri væri 1-ifsbraut okk- a-r ef við gætuim tamið okkur að mieta fyrst og fremst það góða i Farmhald á bls. 17. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.