Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 20
Sigríöur Þórarinsdóttir
Vagnsstöðum, Suðursveit
Þann 23. júlí síðastliðinn var til
grafar borin Sigríður Þórarinsdótt
ir Vagnsstöðum Suðursveit sem
andaðist 16. saima mánaðar.
Með Sigríði er að velli hnigin
merk húsfreyja, hæglát, kurteis og
vel að sér í öllu sem að húsíreyju-
störfum laut, hún var vel gerð
kona bæði til líkama og sálar, vöxt
urinn hár, en svaraði sér í ölu vel,
svipurinn hreinn og yfirlætislaus
handtakið var blýtt og lýsti föst-
um vil.ja. ÖLl bar framkoma henn-
ar vot't um sannan manndóm.
Hún Sigríður er þá dáin og graf
in konan sem fyrir 55 árum síð
an hafði það vandasama starf á
hendj að vera fremsta frammi-
stöðukona í brúðkaupsveizlu okk-
ar hjóna, það verk leysti hún af
hendi með mestu sæmd þá 21 árs
að aldri. Það er ekki vandalaust
að hafa forystu í því að standa á
dómsböli, erfiðleikum og dauða.
Það sá hún og reyndi.
Þegar ég virði nú fyrir mér hinn
ótrúlega erfiða en kyrrláta og lít-
illáta æviferil Ragnhildar sé ég
kærleikann, trúmennskuna, um
hyggjuna, hógværðina, fórnfýsina
og þögnina en allt þetta einkenndi
líf hennar og starf. Og þegar ég
ber svo þetta saman við kaldrana-
leik og dramb heimsins, koma
í hug minn þessar ljóðlínur:
Þú rarst sem blórn í
vorsins aldingarði
er vex i leynd við troðinn
götustíg
og augnaráð þitt auðmjúkt
þögult starði
þótt aðrar jurtir litu stórt á
sig“.
Með þessum fáu þaikklætisorð-
um kveð ég svo mína góðu, hlé-
drægu og ógleymanlegu frænku,
en læt þess að lokum getið, sem
ýinsir vita um ævi hennar, að hún
var hetjusaga.
Sr. Páf! Pálsson.
annað hundrað manns fyrir beina
með upp og ofan aðstöðu eins og
hér var, en allt fór vel, engar mis
fellur urðu. Lengi man ég hvað
kökurnar hennar Sigríðar voru
góðar þær bættu meðal annars
bragð í munni veizlugestanna á
Hala 20. júní 1914. Þegar leið að
veizludegi sagði ég við Sigriði sam
var að hjálpa konuefni mínu að
undirbúa veizluna: Nú er það eitt
sem roér finnst vanta á veizluborð-
ið“. Sigríður brosti sínu góðláta
brosi og sagði: Hvað er það“?
„Pönnukökur", svaraði ég. „Ef þú
bakar fyrir okkur slatta af pönnu-
kökum skal ég heita á þig að
mæla fyrir minni þínu og manns
þíns þegar þið giftist, þó það verði
tuttuigu ár þangað til“. Þær Mógu
báðar Steinunn mín og Sigríður
annað svar fékk ég ekki. Þegar ég
kom heim frá vinnu minni þetta
kvöld verður mér litið inn í eld-
húsið. Stendur þá Sigríður við elda
vélina rjóð í vöngum og er að baka
pönnukökur. „Rlessuð vertu“,
sagði ég í staðinn skal ég muna
eftir minninu og það mundi ég á
sínum tíma, eftir 15 ár.
Sigríður fæddist á Neðrabæn-
um í Borgaiihöfn 28. febrúar 1893.
Foreldrar hennar voru Guðríður
Jónsdóttir og Þórarinn Gíslason,
vorum við Sigríður i mikilli frænd
semi í báðar æt-tir. Þau Guðríður
og Þórarinn bjuggu lengst af .sinn
búskap í Borgarhöfn við góð efni.
Auk Sigríðar voru börn þeirra
Stefán, Gísli, Jón og Guðný. Nú
eru þau öll dáin nema Gísli er
hann nú í skrjóli frændsystkína
sinna barna Stefáns, Jóhönrm og
Gunnars ásamt móður þeirra
Helgu Si-gfúsdóttur býr þetta fólk
á ættaróðaliriú fólagsbúi við góðá
afkomu.
Það var með Sigríði eins og
fleira hennar samtíðarfólk. að að-
staðan til að menntast var ekki
mikil. Lestur, reikningur og skrift
var mest lært í heiimahúsum.
Hann var einnatt hollur heirna-
fen-gni bagglnn sem þeirra tíðar-
börn fengu hjá foreldrunum í upp
eldinu, dren-gskapur og mannslund
var mijög brýnt fyrir börnunum.
Þeitta var meðail annars það vega-
nesti sem Neðralbæjarsystkinin
fenigu hijá foreMrum sínum e-nda
vildu þau systJkini ekki vamm sitt
vita í neinu en voru virt og met-
in af öHum sem þekiktu þau.
Árið 1929 kvæntist Sigríður
Gunnairi Gíslasyni Vagnstöðum í
Suðursveit, sem uim þær mundir
var að taka við búi af foreldrum
sínum. Tók Sigríður þar brátt við
h úsfreyj ustörf um. Hjúskapur
þeirra Guunars og Sigríðar var
með ágætum. Þau eiignuðu-st þrjú
börn, tvær dætur og einn son.
Halildána gift Bjarna Bjarnas.yni
verikstjóra búsett á Kál'fafelli. Val
gerður gifit Sigurði Sigurbergssyni
Stapa, Nesjuim, húsfreyja þar, og
Þórarinn, kvæntur Ingunni Jóns-
dóttur frá Smyrlabjörgum, hafa
þau búið félagsbúi í fleiri ár með
foreMrum Þórarins. Öll eru þessi
börn vel gefin eins og þau eiga
ættir tifL
Gísli og Haldóra foreldrar
Gunnars bjuggu sinn ianga búskap
á Vagnstöðutm. Þegar þau fluttu
að VagnStöðum v-ar þar eyðijörð
ekkert tún og engin hús í að
hverfa varð því að byggja allt
upp að nýju. Ár og aldir höfðu
liðið án þess að þarna væri bær
en bæjarniafnið Vagnstaðir geymd-
ist í muinnmælum. Þetta býli er
dálítið útfrá heimabyggðinni Borg-
arihöfn sem þetta býli er úr og
þvi að ýmsu leyti rýmra um en
í aðalbyggðinni sjáifri. Aldrei voru
efnin mikil hjá Gísla og HaHdóru
en afikoman góð á þeirra tíma visii.
Gísli var veiðinnaður góður og
sótti sjóimn fast með öðrum sveit-
ungum sínum bættu þessir a ð
drættir vel 1 búi. Auk Gunnars
áttu umirædd hjón sex börn, þrjár
dætur og þrjá syni af þeim eru
þrjú dáin, Sigurður bóndi í Borg-
anhöfn, Lánus trésmiður í Reykja
Vík og Sigríður húsfreyja á Þernii
nesl. Þau sem lifa eru Þórunn bú-
20
ÍSLENDINGAÞÆTTfR