Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 16

Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 16
MINNING Kristjánssína Bjarnadóttir hliutu góða heimanfylgju. Þar tvinnuðust saonan erfðir og áhrif frá óvenjulegum heimölisbrag. Sú heiimanfylgja setti varanlegt mark á þau systkini öl. Guðrún Sigurðardöttir dvaldist vetrarlangt 1906—1907 við nám í aiþýðuskóla Sigurðar Þórólfssonar á Hvítárbakka. Þar var þá kennari Sigurður Þorvaiidsson frá Álftár tungukoti á Mýrnm Vmnara- mienntaður maiður innanlands og utan. Felidu þau Guðrún hugi sam an og gengu í hjónaband 6. maí 1910. Stóð þá tvöfalit systrabrúð- kaup á Víðivöllum því að það hið sama sinni giftist Amaiía fyrri manni sinum Jóni Árnasyni frá Reykjum. Sigurður Þorvaldsson hóf keninislusitörf á ísafirði haustið 1910. Hvarf þá Guðrún vestur þangað m,eð manni sínum. Árið 1914 keyptu þau jörðina Sleitu- staði í Koibeinsdal reistu þegar bú og bjuggu þar óslitið síðan. Var Sigurður l'öngum við kennslu á veitirum oftast fjarri heimili sínu alt til 1953. Stóð þá Guðrún fyrir búinu er bóndi hennar var fjar- vistum hélt hún öllu í horfi og tfór forstaðan henni úr hendi með þeim hætti að sjálf óx hún af og sýndi að henni kippti i kyn. Af 12 börnurn þeirra Sleitustaða hjóna létust 4 í frumbernsku. 8 komust til þroskaaldurs: Sigrún húsfr. á Sleitustöðum giift Óskari Gíslasyni frá Miðhús- um í Blönduhlíð. Eiga 2 börn. Gisli bílstjóri lézt 2. jan. 1966 var kvæntur Helgu Magnúsdóttur frá Söndum á Akranesi. Áttu 4 börn. Ekkjan og tvö börnin eru enn í Sigtúni og Silfurtúni við Sleitustaði. Gerður kennslukona í Keflavík isuðuir ógift á eitt barn. Sigurður bóndi á Sleitustöðum, ikvæntur Margréti Haraldsdótt- ur frá Unastöðum í Kolbeinsdal. Þau eiga 5 börn. Guðrún gift Jóni Brynjólfssyni endurskoðanda í Reykjavík á eitt barn. Lilja keninslukona í Hróarsdal i Heigranesi gift Sigurði Jónassyni. Þau eiga 3 börn. Þórveig gift Ólafi Jónssyni kennara í Keflavík. Eiga 4 börn, Jón bílstjóri á Sleitustöðum fcvæntur Öldu Guðbrandsdótt- ur frá Siglufirði. Eiiga 3 börn. Barnabörn þeirra Sl'eitustaða- hjóna eru 23 og barnabarnabörnin 16 Fædd 23.3 1888 Dáin 7. 5. 1969 Þann 7. maí 1969 lézt að Hrafn- istu Kristjánssína Bjarnadóttir er lengi bjó að Borgarholti við Engja- veg hér í borg. Krisbjánssína var dóttir hjón- ainna Guðrúnar Gísladóttur og Bjarna Kristjánssonar er bjuggu um skeið í Nýjubúð í Eyrarsveit. Bjarni lézt úr lungnabólgu frá sex ungum börnum. Þá var Kristjáns- sina fimm ára. Börnin sem móð- irin gat ekki haft hjá sér var hol að niður hi»;að og þanigað um sveitina. Ólýsanleg urðu hanm orðin 12. Enn höfðu þau hjón upp eldisbarn Guðjón Þór Ólafsson frá Reykjavák. Hann er nú vélsmiður á Akranesi, kvæntur Jónu Ólafs- dóttur drá Skarði í Leirársveit. Þau eiga 6 börn. Þrjú eru systkinin heirna þar á Sleitustöðum og voru fjögur al’lt þar til Gísli lézt. Samheldni syst- kinanna svipuð og var á Víðivöll- um á uppvaxtarárum Guðrúnar. Á Sleitustöðum er nú fjötskylduþorp harla einstakt í sinni röð. Þar eru 8 sjálf'stæð heimili afkomenda þeirra Sleitustaðahjóna og 7 íbúð arhús. Sleitustaðir eru að vísu í eðli sínu góð jörð og auk þess stórkostlega Umbreytt orðin fyrir atbeina Sigurðar hreppstjóra sem verið hefur mikill ræktunarmaður og umbóta svo og son,a hans og tengdasonar. En naumast mundi bújörðin ein, þótt mikil sé orðin og góð, hrökkva til að fnmfleyta svo mörgum fjölskyldum sem þar eiga nú heiimilli. Er það og líka svo að á Sl'eitustöðum er fleira stund- að en búnaður. Bændur eru tveir au!k Sigurðar sjálfs sonur hans og tengdasonur. Þar er alkunn og umsvifamikil bifreiðaútgerð, er Gísli sonur þeirra Sleitustaðahjóna átti og stundaði, hún er nú rekin sem fjölskyldúfyrirtæki. Þar er og Stórt bifreiðaverkstæði sem dóttur- sonur gömlu'hjónanna veitir for- stöðu. kvæli margra þeirra barna sem þau örlög hrepptu, báru mörg þess aldrei bætur. Þó var efnivið- ur í mörguim þessara barna svo traustur að þau komu oft meira kalin líkamilega en andlega úr þess um vistum. Eitt af þeim börnum var Kristjámssina Bjiarnadóttir. í fjörutíu ár átti ég þess kost að hafa náin kynni þessari góðu og göf- ugu bonu og aldrei varð ég þess var að hún bæri kala til nOkkurs manns, hefði þó stundum virzt til þess ærin ástæða. Kristjánssíma var sérstaklega vel gerð persóma hlý og transtvekjandi í allri um- gemgni. Tók hún því sem að hönd- Heim að Sleitustöðum er höfð inglegt að líta enda hefur höfðings fólk átt þar húsum að ráða. Guð rún á Sleitustöðum óx upp á heim- ili er um margt var í allra fremstu röð. Hún slaibaði i engu á kröf um til sjálfrar sín er hún gerðist húsfireyja og á hana hlóðust annir bús og barna. Langtímum saman var hún bæði bóndinn og húsfreyj- an á stóru og barnmörgu heimili. Og þó var eims og hún hefði alltaf nógan tíma til allra hluta. Hvort tveggja var að verkin Iðku henni í hendi og eins hitt sem mestu skipti að um hana lék alltaf sól- skin. Þvílíkt var lundarfar hennar. Guðrún Sigurðardóttir var í minna lagi á vöxt fríðleikskoma og bar sig vel, óþvinguð í alri framtooimu, gædd þvílífcri reisn, að maður tók ekki eftir því hve smá- vaxin hún var. Fríðleikann og reisn ina varðveitti hún til efstu stunda. Það bar frá hversu svipfarið var góðlegt lúýlegt og hýrt. Hún varð- veiltti alila sevi barnseðli sitt og barnatrú. Eðlisgróin glaðværð og einliæg guðstrú burgu henni öðru fremur yfir torleiði lífsins á langri ævi. Hún var góð kona. 8.7. ‘69. Gísli Magnússon. ISLENDJNGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.