Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 24
ÁTTRÆÐUR:
(VAR ÍVARSSON
kaupíélagsstjóri í Kirkjuhvammi
írvar í Kirkjuihvammi á Rauða-
sandi varð 80 ára þann 25. <;ept.
síðastliðinn.
Samvinnumenn, Framsófenar-
menn og fjöldi annarra manna
v'íða um land þekkja hann að
meira eða minna leyti. Og allir
þeklkja hann að góðu og engu
nema góðu.
Hann tók við forstöðu minnsta
kaupfélasgims á landinu, Kaupfé-
lags Rauðasands, þegar hin ytri
skilyrði til reksturs þess voru tví-
sýn og enginn annar taldi eftir
sóknarvert að s tjórna því . En
hann stýrir því enn og að sjálf-
sögðu af sömu samvizkuseminni
og hann hefur gert aila tíð. Þótt
féllag.smönnum fæikki vegna brott-
flutninga, er ívari engin uppgjöf
í huga. Rauðasandur án kaupfélags
værí honum erfið tilhugsun. Ekki
freista hans kaupfélagsstjóralaun-
in, því að 9vo lág munu þau vera,
að telja má feimnismál. Þjónustan
við samvinnustefnuna er honum
aðalatriðið, en ek'ki launin.
ívar hefur stundað búskap í
Kirkjuihvammi i m.eira en 40 ár.
En Kirkjuhvammur er lítil jörð og
búsikapur þar hefur alltaf verið í
smáum stíl. En það hefur aldrei
verið áhugamál ívars að reka stórt
bú eða stórt kaupfélag, heldur að
stjórna hvoru tveggja með þeim
bætti, að hófsemin og sparnaður-
inn sé sú kjölfesta, er standi af
sér boðaföli misæris og mótvinda.
Þetta hefur honum tekizt. Þegar
stóru fyrirtækin riða til falls, eða
faMa og þegar búrekstur margra
er að uppgjöf kominn, er e kiki
annað að sjá, en að aMt sé í sömu
skorðum og fyrr hjá honum ívari
í Kirkjuhvammi. En systkmin,
ívar og Jóna, sem lengi hafa búið
þar saman, kunna þá list öðrum
betur, að haga sér eftir náttúru-
lögmálum og ætla sér aldrei meira
en efni og ástæður leyfa Þau eiga
langa reynslu að baki, hafa aila
ævina átt heima á Rauðasandi,
þekkja fegurð og toosti byggðai--
lagsins, en vita iíka að þar er mis-
vindasamt og stundum hart í ári
Þessar andstæður hafa kennt
þeim að vera við ölu búin á hvaða
sviði sem er.
Þótt ívar i Kirkjuihvammi sé svo
vel kynntur þar vestra, að varla
finnist þar nokkur maður vin
sælli en hann, þá er það hvorki
kaupfélagsstjórinn né bóndinn,
sem fyrst og fremst hefur áunnið
sér þessar vinsældir, heldur mað-
urinn ívar ívarsson. í 60 til 70
ár hefur hann mi'klu fremur þjón-
að öðrum, en sjálfum sér. Og sú
þjónusta hefur ö1! verið af hendi
leyst af þeirn drengskap, heiðar-
leika og samvizkusemi, er af ber.
í hvers toonar félagssamtökum sveit
unganna er hann boðinn og bú-
inn að leysa af hendi þau störf,
sem að kalla, enda hefur hann átt
sætj í flestum nefndum og félags-
stjórnum byggðarlagsins og gegnt
fjölmörguim opinberum trúnaðar-
störfum og gegnir enn.
A þessu 80 ára afimæli ívars
verður mér litið 60 ár aftur í tím
ann. Þá eru 13 byggðir bæir á
Rauðasandi og fódkið urn 120 til
130. Verzlunarstaður Rauðsend-
inga var þá, eins og reyndar enn,
Patretosfjörður. Samgöngur voru
bágbornar, lélegur hestavegur yfir
Sker9fjall, en síðan kl'Utokutíma
róður á árabát út Patrek9fjörð í
kaupstaðinn. Kaupstaðarferðir að
vetri til voru því oft vondar og
ekki hættulausar. Etoki bætti það
heldur úr stoák að menn urðu að
bera kaupstaðarvarninginn á bak-
inu yfir fjallið, livernig sem viðr-
aði, jafnvel blautir eftir sjóferð
ina, því að sjaldan var hestfært að
vetrinum. Menn tooimu sér þess
vegna hjá því að fara þessar vetr-
arferðir, nema í brýnni nauðsyn.
Margar slíkar ferðir fór ívar í
Kirkjuh.vamimil en ven.julega heirn
sótti hann nágrannana, áður en
en hann fór sllka ferð, til þess að
vita, hvaða erindi hann gæti ann-
azt fyrir þá í kaupstaðnum. Að
lokinni kaupstaðarferðinni gerði
hann svo ölluim grein fyrir erindis-
loikum og munu ílestir hafa talið
að ekki hefðu þeir sjálfir gen bet-
ur.
Þetta er sýnishorn af því, að ívari
var jafn mikið áhugamál að verða
heimilum nágranna sinna að liði,
sem sínu eigin h eimili. Þannig
hafa samskipti hans við sveitunga
sína og samferðamenn verið frá
fyrstu tíð tl þessa dags og minnir
huigarfarið óneitanlega á Hrafn á
Eyri.
Eittlbvert sterkastá ein'kennið í
fari ívars og systkina hans er
mannúð og nærgætni við menn og
miálleysin'gja. Fore'ldrar þeirra
voru kunn fyrir aðstoð sína og uim-
hyggju, hvar sem lítilmagni átti í
hlut. Þessir m'annikostir hafa geng-
ið ríkulega í arf til systkinanna í
Kirkju'hvammi. Hver sá, er höllum
fœti stendur, mun varla eiga e:n-
beittara m'álssvara, en ívar ívars-
son.
Þótt ívar hafi Mtt hagnýtt sér
nútíimatækni í búrekstri eða öðr
um viðfangsefnuim sínum, er það
ekki vegna þess að hann hafi ekki
fylgzt með í þeim efnum. Hann er
bótomenntaunnandi, les mikið og
lætur fátt fram hjá sér fara. En
hann metur mikilis fornar venjur
feðranna, og afneitar þó etoki nýj-
ungum að óreyndu.
ívar var um tvítugt, þegar ung-
mennafélagshreyfingin nam land í
heimabyggð h ans. Hann hreifst
af anda þeirrar hreyfingar, eins og
margir aðrir ungir menn á þeiim
tímum og var lengi einn af for
ystumönnum ungmennafélagsins á
Rau'ðasandi. Þær hugsjónir, er
Framhald á bls. 23.