Íslendingaþættir Tímans - 26.09.1969, Blaðsíða 17
iwn bar með stakri prúðmennsku
og jaínaðargeði. Við þá sem bágt
áttu var hún hjálpsöm og nærgæt
•in og viMi hvers manns vandræði
ieysa. Lífsbaráttan hjá efnalitlu
fúl'ki á fyrstu tuigum þessarar aM-
ar var fyrna hörð og á stundum
einsikis svifizt af þeim, er meira
máttu sín fyndist þeim hagsmiun
ir sínir í einlhverri hættu. Það urðu
sannarlegia að vera kjarnakvistir
mieðal hinna snauðu sem gætu forð
að fj'öldanum frá því að lenda í
svaðinu. Hún Kristjánssína var
einn af sMkum kjarnakvistum.
Þess er ekkj kostur að sfcrá
hér þann baráttukafla úr lífs-
sögu hennar, enda samofinn
hinni vaknandi þrá þeiroa,
sem báru hita og þunga dags-
ins, þrá til að Mfa eins og
menn og kasta af sér þrældónis-
okinu. Þessari óstöðvandi sókn til
betri ltífskjara er enn ekki lokið,
Mkur e-f til vill aMrei. Kristjáns-
sína var gædd góðum gáfurn,
glöggskyg-gn á menn og manngildi.
Hún kunni v-el að fcoma fyrir sig
orði, va-r fcj-a-rkmikiii og áræði-n.
Það vair því efcki að undr-a þó að
hún veMist til foryst-u í heima-
byggð sinni í fyrstu fæðing-arhríð-
uim verfcalýðsbaráttunn-af. Þar
sfciptu-sf á sigrar og ósigra-r, von
brigði og gleði. Þó voru vonbrigð-
in sárust þe-gar eiigin samherjar,
er hæst höfðu hrópað á ré-ttlæti,
svikust und-an merkjuim .og skri-ðu
undir faM andstæðingann-a, ein-
mitt þe-gar m-est á reið.
K-risfijánssína giftist ung, Gísl-a
Árn-aisyni f-rá Hellissandi. Byg-gð-a
þau sér þar bæ, og nefndu
„H-runia“. Gí-sli stundaði sjó-
m-ennskiu é skút-u eins og þá var
tí-tt í Br-eiðafirði. Var það hlut-
sik-ipti eiginikvenna og stálpaðra
barna að vinm-a að upp- og útskip-
un á vörum fyrir verzMnina í
þor-pinu. Með-al annars að bera salt
pofca úir uppskipuna-rbátumim, á
ba-kinu, h-undrað m-etra vegalengd,
upp grý-ttan maiark-amb. S-uimar
voru látn-ar mioka -s-alti í pokana í
fliutaing-a-skipinu, og oft-ast réru
þær uppskipunarbátunum að og
frá -s-kipi. Við slíkar aðstæður unnu
fconur þá, jafnvel bamshafandi á
sjöunda og áttunda mánuði.
Áirið 1915 fluttu þau Kristjáns
sína og Gísli bú-ferilum til Reyk-ja-
vík-ur. G-í-sli hafði þá orðið fyrir því
ó'h-appi að missa aðr-a hönd sína
við olnboga. Enda þó-t-t Gís-M reyndi
að skila sínuim hlut eítir megni, og
ynni af ótrúlegri þrautseigju,
imæddi nú enn meir á húsmóður-
inni, en-da börnin orðirn fjögur.
Ekki áttu þau hjón Skap saman.
Lá þar til grundvallair mismunur
á Mfsskoðun þeirra, og það bil var
aldrei brúað. Þau slitu samvistum
árið 1923. Glöggt korn-u í Ijós mann
kostir Kristjáríssínu er hún skaut
skjólsihúsi yfir systur sína er misst
ha-fði mann sinn frá þremur un-g-
u-m bör-num. Lét hún þá eitt yfir
báðar ganga, og var þó húsnæðið
ekki m-ikið fyrir. Sannaðist þar hið
fornfcveðna: „Þar sem er hjarta-
rúm, þar er nóg húsrúm“.
Árið 1929 -gifitist Kristjánssína
Kristleifi Jónssyni frá Kóngsbakka,
miklum atorku og dre-ngskapar-
raanni. Byggðu þau sér heimili að
Borgarholíi við Engjaveg. Þar var
myndarlegt heimili og sýndi
glöggt duignað og samheldni hús-
ráðenda. Þeim Kristl-eifi v-arð ekki
barna auðið, en börn hennar og
barnabörn áttu ávallt hjá þeim at-
hvarf, sem væru þau Kristleifs ei-g
in bönn. Kri-stl'eifur lézt árið 1957.
KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR
Framhalo af bls. ?
þeirn, sem við mætum á okkar
göngu í þessu stutta jarðlífi.
Kristín og Guðmundur fluttust
aftur að Auðunarstöðum, er dótt
ursynir þeirra voru farnir að heim
an til náms. Þar fen-gu þau litla
en hentuga íbúð í húsi Erlu dótt-
ur sinnar og Björns Lárussonar
manns hennar, og átíu þar rólega
og góða da-ga. Mann sinn miss-ti
Kristjánssína átti mj'ög fastm-ótaða
lífsstefn-u og 9tóð fast á því ex hún
hugði rétt. í trúmálu-m átti hún
örug'ga og bjargfasta stefnu, sem
aldrei haggaðist, en átti þó víðsýni
og umburðarlyndi til þess að ætla
hverjum að ráða sínu veganesti.
Henni mun einnig hafa orðið meira
ágeng-t að fegra og bæta mannMf-
ið í krin-g um sig með fordæm-i
sín-u, en þó hún hefði iðkað lang-
ar prédikanir. Kristjánssína var
hagmæl-t eins og þær systur flest-
ar, þó að Elínu bæri þar hæst.
Systuir hennar, er til fullorðinsára
koimust, voru Elín, er áður er get
ið, Ólína, Sigríður og Steinunn.
Bróðir þei-rra, Kristján, dó ungur,
fcvœntur en barnlaus. Af þeirn syst
kinuim er Steinunn ein eftirlifandi.
Afkome-ndur Kristjánssínu eru
orðnir æði margir. Tólf barnabörn
eru á Mfi og tuttugu og átta barna-
börn. Börn hennar og Gísla erti,
Björn, giftur Laufeyju Bjarnadótt-
ur, en hún er nú llátin. Guðrún,
gift Ra-gnari Þorsteinssyni, Árni,
giftur Þóreyju Hannesdóttur, og
Kristín, gift Þorgeiri Jónssyni.
Með Kristjánssáinu er fallin í val
inn einn af þeim traustu meiðum
sem áttu sinn mikilvæga þátt í að
treysta og byg-gja upp þann þjóð-
lífsgrunn, sem núverandi kynslóð
stendur á, og vonan-di ber gæfn til
að va-rðveita. Það er mannbætandi
og til þrbska hverju-m manni sem
á þe-ss kost að kynnast slikri sál,
sem ilmar af góðgirni og kærleika.
Með Kristjánssínu er hniginn i val-
inn eimn af fulltrúum þess tima-
bils í "sögu þjóðarinn-ar, sem felur
í sér mestu um-brot og byltingu í
þjóðlífinu frá því þetta iand
byg-gðist. Einn a-f þeim se-m skil
aði sín-u pundi m-eð vöxtum. Bless
uð sé minnin.g hennar.
Ragnar Þorsteinsson,
Ivristin fyrir nofckru-m árum. En
sjálf kvaddi hún þennan heim i
fcyrrð næturinnar. Hafði ekki
kennt sér nein-s m-eins er hún hátt
aði eitt ágústkvöld. en þegar henn-
ar var vitjað morguninn eftir, var
hún látin. Var m-eð bók í rúrninu
hjá sér, því að hún var bókelsk.
í fegurð og kyrrð hinnar íslenzku
suimarnætur var hún leidd í ljósi
eilífðarnnar á braut annarar til
ve-ru.
Jésefína Helgadóttir.
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
17