Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Side 8
MINNING Sigrún B. Kristjánsdóttir Réttarholti við Sogaveg. F. 2. desember 1896 D. 31. júlí 1969 ’ Myndin hún ber, að þú brosir til mín og blíðleg augun þín skína. Fagnandi skyldi ég flytja til þín og fá aftur Sigrúnu mína. Þú gafst mér það, Sigrún, er gleður mig nú: svo góðar og heilbrigðar dœtur. Og fimmtán að tölu er fylk- ingin sú, ' er fest höfðu allar hér rætur. Þó flutt sé nú ein þeirra'á fegurri svið og frá sínum börnum og maka, þá veit ég, að hún muni leggja þér lið, svo lítið þið hingað til baka. i Laugardal. Þar fæddust yngstu börnin, Einar var næst yngstur, Guðmundur er yngri. Systkinin voru alls 14, tiu systur og fjórir bræður, sum þeirra dóu í æsku. Ennþá lifa fjórar systranna, Lauf- ey, Ingunn og Guðfinna eru bú- sett í Reykjavík, en Guðrún í Vest urheimi. Bræðurnir eru þrír, Eirik ur og Guðmundur eiga heima I -Reykjavík en Eyjólfur í Lækjar- hvammi í Laugardal. Grímur í Gröf missti konu sína 1931, og hætti þá búskap. Bræðurnir Eyj- ólfur og Einar tóku þá við jörð- inni. Fljótlega reistu þau Eyjólfur og kona hans, Áslaug Eyjólfsdótt ir, á jörðinni nýbýlið Lækjar- hvamm, en Einar bjó alla tíð í : gamlá bænum. Grímur faðir þeirra j dó 1938. Bræðurnir Eyjólfur og í Einar bjuggu í sambýli hátt á í, fjórða áratug. Þeir bræður voru mjög samrýmdir, fasttengdir bú- * jörð sinni og einlægir og dugmikl- i ir bændur. Einar kvæntist ekki og var oft i einn, systur hans hlupu undir '■ S Ég veit, að þið lifið og lítið til vor frá ljósheimi fjarlœgra stranda, og þangað mig langar að liggi mín spor, þá leystur frá sérhverjum vanda. Nú finn ég bezt, Sigrún, þá fegurð og dyggð, sem fylgdi þér allar þær stundir, er gengum við saman í gleði og hryggð. Ei gleymast þeir ástvinafundir. Nú fel ég þig Guði á fram- tíðarbraut, og flyt til þín seinna1 — að ég vona, og dveljum þar saman í sól- bjartri laut — ég sakna þín, ástríka kona. E.E. bagga með honum við og við eink um á sumrin, en þá hafði Einar ætíð einn til tvo drengi um slátt- inn. Drengjum leið vel hjá Einari, vinnan gekk vel og létt var yfir þeim félögum, milli Einars og þess- ara drengja mynduðust vináttu- og tryggðabönd. Efnar var öfull bóndi, raektaði mikið og rak gott bú, um og yfir 300 fjár og 10—12 kýr. Á vetrum vann Einar einn að hirðingu bú- fjárins. í rauninni lagði hann of mikið á sig, en Einar var alla tíð sérlega heilsugóður og mjög lag- inn verkmaður enda vannst honum vel svo sem auðsætt er á þvi, sem hann afkastaði. Einar hafði yndi af hestum, hann var laginn reiðmaður, sat hest manna bezt og hélt þannig í tauma, að hestar fóru vel undir honum. Einar vildi alltaf eiga hest sér til unaðar í frístundum, en þær átti hann allt- of fáar. Einar var fornbýll og fyrnti alltaf meira eða minna hey. Þannig var það núna, hann var meðal þeirra fáu bænda, sem ekki t Sorgin mitt særir hjarta. Sé ég þó vegu bjarta hennar sem hér er kvödd. Ættingjum eins og vinum einnig gestunum hinurn hugstæð var hennar rödd. Æskunnar bjarta blóma bar hún með reisn og sóma lífsglöð og létt í sál. Gestrisin gegnum árin, græddi mörg tregasárin höndin og hlýlegt mál. Dætumar fimmtán fundu faðminn og glaðar undu hennar við hjartans yl, væri um vanda að ræða vék úr þankanum mœða hennar að hlaupa til. þurftu að kvíða þessum vetri þó að illa heyjaðist s.l. sumar. í viðskiptum var hann traustur og orð hans og loforð brugðust ekki. Einar var stilltur maður, kurteis og hlédrægur, hlýr og notalegur í viðræðu, og vildi aldrei halla réttu máli, hann lagði ekki í vana sinn að gagnrýna menrt eða hallmæla öðrum, þó var hann einarður ef því var að skipta. Lík Einars var flutt til Reykja- víkur til krufningar, þar sem dauða hans bar að höndum á þann hátt, sem fyrr var lýst. Minningarathöfn fór fram í Foss vogskapellu. Ungir vinir Einars báru kistu hans út úr kirkjunni. Líkið var flutt austur og jarðsett á Laugarvatni. Sveitungar Einars báru kistuna að gröfinni, séra Ing- ólfur Ástmarsson jarðsetti. AÚir sem Einar þekktu minnast hans með einlægri hlýju sem far- sæls manns og góðs drengs. Vandamenn og vinir blessa minningu hans. Bjarni Bjamason. ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.