Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Page 26

Íslendingaþættir Tímans - 14.01.1970, Page 26
MINNING KRISTJÁN JÓNSSON vigtarmaður, Grundarfirði Kristján Jónsson vigtarmaður i Grundaríirði andaðist þann 1. marz s. 1. Enda þótt nokkuð sé nú um liðið síðan hann lézt, vil ég méð þessum línum minnast þessa trausta atorkumanns. Kristján Jónsson fæddist í Kol- grafarseli í Eyrarsveit á Snæfells- nesi 25.7. 1901. Foreldrar hans toru hjónin Guðrún Jónsdóttir og Jón Kristjánsson, bóndi þar og víð ar t Eyrarsveit, en lengst af í Vindási. Kristján ólst upp með foreldrum sínum í fjölmennum systkinahópi. Öllu þurfti þar til skila að halda, vegna afkomu heimilisins. Kristján tók snemma þátt í lífsbaráttu, vegna eigin framfæris og til stuðn ings við heimili foreldra sinna. Hann var sjómaður á yngri árum, og var hvarvetna eftirsóttur til vinnu, bæði til sjós og lands. Árið 1925 þ. 26. des. giftist Kristján eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu þráðinn, sem slitnaði, er hann flutti úr Mosfellshreppi. Var starfið í Suðra honum til mikillar ánægju og hafði hann oft orð á því við mig. Að öðru leyti er mér ekki kunnugt um þátt hans í félagsstarfi þar eystra. en hitt veit ég, að um þátttöku hans hefur munað. Guð- mundi hlaut ævinlega að fylgja ferskur blær og þróttur. Þetta er i stórum dráttum starfs- saga Guðmundar, sem rifjast upp í huga $amferðamanns hans, sem átti við hann náið samstarf um mörg ár. Við vinir hans hörmum að hún varð ekki lengri. En eng inn má sköpum renna. Eftir standa minningarnar um látinn vin, sem verða okkur, er bezt þekktum hann, ógleymanlegar. í einkalífi var Guðmundur gæfu imaður. Hinn 5. ágúst 1949 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína, Valborgu Sigurðardóttur, ættaða frá Raufarhöfn. Stóð hún alla tið Elísdóttur frá Vatnabúðum, mik- illi dugnaðarkonu. Þau keyptu þrem árum síðar hálfa jörðina Eiði í Eyrarsveit. Þar bjuggu þau hjón í 32 ár. Á þeim árum gerbreyttu þau ábýli sínu. Byggðu upp ðll hús jarðarinnar, ræktuðu mikið, og héldu ábýli sinu með myndar- brag og snyrtimennsku. Þeim varð sjö barna auðið, sem Öll eru á lífi nema það yngsta, er dó við fæð- ingu. Auk þess ólu þau upp frænku Kristjáns, Jóhönnu Kristj- ánsdóttur. Börn Kristjáns og Guðrúnar eru öll dugnaðar og manndóms- fólk, er öll njóta trausts samferð- armanna sinna. Kristján og Guð rún hættu búskap að Eiði 1960, og létu jörð sína í hendur Arnóri syni sínum, sem heldur uppi merki foreldra sinna í búskap með mikilli prýði. Kristján og fjölskylda hans reisti heimili sitt i kauptúninu í Grund trú við hlið hans og reyndist hon- um hinn bezti förunautur. Er henn ar þáttur stór í sögu hans. Þeim varð fimm þlarna auðið, sem öll eru hin myndarlegustu og likleg til að erfa beztu eiginleika for- eldra sinna. Þau eru í réttri ald- ursröð: Magnús, nemandi í við skiptafræðum, Arnþrúður, við nám í Menntask. Laugarvatni, Val geir, í Menntask. við Hamrahlíð, Anna Soffía og Valgerður, báðar enn á barnsaldri. Megi sá er öllu ræður leggja þeim líkn með þraut á þessum döpru dögum sorgarinnar. Vinir ykkar í Mosfellshreppi senda ykk- ur hugheilar samúðarkveðjur og biðja ykkur blessunar í framtíð- inni. Minningu látins vinar heiðr um við og óskum honum góðrar ferðar inn í lönd eilífðarinnar. Vertu blessaður og sæll, vinur. Tómas Sturlaugsson. arfirði. Þar reísti hann sór hú« ásamt sonum sínum Guðmundi og Jóni, og þar bjuggu þau hjón- in síðan ásamt þeim börnum þeirra, er heima dvöldu. Kristján Jónsson vann við ýmis störf í Grund.-trfi.rði svo sem verzl- un o.fl., en starf hans sem vigtar- manns var þó aðaistar} hans. Ýmis trúnaðarstörf voru honum falin svo sem sóknarnefndarstörf og bókavarðarstarf. Einkenni á allri hans starfsævl var dugnaður og sérstök samvizku semi. Samferðarmennirnir treystu honum, og trausti brást hann ekki. Það má með sanni segja, að Kristj- án hafi verið sannur umbótamað- ur. Alls staðar, þar sem hann kom nærri, stendur merki umbóta mannsins eftir, hvoit sem litið er hei-m að Eiði eða að heimili hans í Grundarfirði. Kristján Jóns- son var góður heimilisfaðir, og voru þau hjónin Kristján og Guð- 26 ÍSLENDINGAÞÆTTIR J

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.