Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Blaðsíða 20

Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Blaðsíða 20
Ragn.heibur Grímsdóttir, TINDUM 3. janúar s.l. lézt að elliheimil- inu Grund, Ragnheiður Grímsdótt- ir, áður húsfreyja á Tindum í Geira dal. Mis lanaar að kveðia hana með örfáum orðum. Þegar ég heimsótti hana fyrir jóiin var hún ósköp þreytt og eig inlega þjáð, sjáanlega leið að enda lokunum. Mér skildist líka, að hún væri farin að óska umskiptanna, sem er að sjálfsögðu ekki óeðlilegt miðað við aðstæður. En þrátt fyrir það þó að svo sé komið. veidur sú stund, er skiTnaðurinn kallar, tregablandinni angurværð, tóm- leika og söknuði og kallar fram minningar, sem að vísu voru eng- an veginn gleymdar, en mætti fremur segja geymdar. Ragnheiður fæddist á Tindum í Tungusveit í Strandasýslu. Foreldr ar hennar voru Grímur Ormsson og Bjargev Símonardóttir, sem þá bjuggu að Tindi og síðar Gestsstöð um, næsta bæ við Tind, en þar lézt Grímur á bezta aldri og var þá Ragnheiður 10 ára. Þrátt fyrir það hélt mamma hennar saman heimilinu og áfram búskap Og gift lögfræði árið 1928 setti hann upp málflutningsskrifstofu í Reykja- vik. Málfærsla varð því hans aðal- starf og eftir henni ber fyrst og fremst að meta hann. Hann lagði mikla vinnu í mál sín og málflutn- ing — of mikla að því er sumir töldu. En ekki komu mál fyrir dóm óupplvst frá hans hendi. Hann lagði sig fram um að viðskipta- menn hans færu ánægðir frá hon- um og þar tókst honum, manna bezt. Hann var heill í störfum sín- um og igegndi þeim af mikilli kost- gæfni. Gustav fékkst nokbuð við rit- störf, en þó minna en efni stóðu til. Er þar til að nefna Yfirlit um dómasafn Landsyfirrébtar. Er það óútgefið, en hlaut á sínum tíma verðlaun af Gjöf Jóns Sigurðsson- ar. Með Sigrúnu dóttur sinni þýddi hann á þýzku íslenzku hegningar- lögin frá 1940 *ii5 breyt’ingum ist hún nokkru síðar Kristmundi Jónssyni frá^ Litlafjarðarhorni í Kollafirði. Ólst Ragnheiður upp hjá stjúpa sínum og mömmu sinni. En þegar hún var 14 ára, fluttist fjölskyldan að VaTshamri í Geira- dal í Barðastrandarsýslu. Foreldrar Ragnheiðar voru bæði ættuð og uppalin í Strandasýslu, Grímur af svokallaðri Ormsætt, sem fjölmenn er og kunn þar um slóðir og víðar. Mér er sagt, að Grímur hafi verið mikill hagleiks- maður, en hann dó stuttu áður en ég fæddist. Mamma hennar var af Heydalsár- eða Kollafjarðarnes- ætt, sem vel er þekkt og kunn þar um slóðir og víðar. Ragnheiður var snemma námfús Ijóðelsk og listræn, þó að lítið yrði um skólagöngu. Hún hafði mikið dálæti á ljóð- um margra hinna kunnu góðskálda okkar. Meðal annars keypti hún öll ljóð Steingríms Thorsteinsson- ar og kunnj mikið eftir hann. Ragnheiður var tilfinningarík kona, nokkuð örgeðja og sérstak- lega hreinskilin. fram til 1960. Voru þau gefin út í hinni frægu rit-röð Walter de Gruiters í Berlín, Sammlung Ausz- erdeutscher Strafgesetsbiicher, LXXVTII bindi. Heitir hún þar Algemeines Isléndisches Straf- gesetz. Mun það hafa verið mikið þolinmæðisverk og harla tafsamt. Gustav var kvæntur Olgu Jóns- dóttur bókhaldara Gíslasonar i Reykjavík. Þau áttu 2 börn, Svein Torfa. verkfræðing og Sigrúnu, sem gift er júgóslavneskum hag- fræðingi. Gustav A. Sveinsson var utan síns starfs og embættis Mýr í Við- kynningu og gamanyrðin flugu af munni hans. Oft var þá grunnt á vísindamanninum í honum, og finnst mörgum nú, að hann hafi ekki verið með öllu á réttri hillu í lífinu. R.J. Hún stundaði um bíma sauma- skap í karlmannafatasaum og alls konar sauma og var eftirsótt sauma kona. Hinn 6. júli 1918 giftist hún Arnóri Einarssyni á Tindum í Geiradal. Minnist ég þess, áð ýms- ir héldu, að hún mundi nú ekkl vera búkona á móts við ýmsa aðra hæfileika, en það fór á annan veg- Heimili þeirra hjóna var alla tíð gestrisið myndar- og rausnarheim- ili. í rauninni voru þau hjón mjög ólík, en þau virtu hvors annars hæfileika og Arnór var gætinn og rasaði ekki um ráð fram, þegar honum fannst mikið í húfi. Þau hjón eignuðust fjögur börn, sem eru talin í aldursröð: Grímur bóndi og oddviti á Tindum, Einar vélaverkfræðingur til heimilis í Reykjavík, Kristín búsett í Kópa- vogi og Bjargey húsfreyja á Hofs- stöðum í ReykhóTasveit. Það var ekki meiningin með þessum kveðjuorðum að gera neina allsherjar úttekt á störfum Ragmheiðar, aðeins minnast á nokk ur helzbu atriði á löngum æviferli. Dagsverki hennar er lokið. Gott er þreytbum að hvílast. Ég Iæt verða lokaorð og ósk henni til handa, að hinn listræni og hreinskilni hugur hennar verði henni lykill að höll þeirrar háttgn ar, er vSkóp það mikla undur, mannssálina. Öllum vinum hennar og vanda- mönnium sendi ég kveðju og óska árs og friðar. Grímur Grímsson. 20 íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.