Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 25

Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Side 25
Daniel Markússon, slökkviliðsmaður Neðra-Núpi, Miðfirði V.-Húnavatnssýslu finnst ótrúlegt, að sjúkdómar geti yfirbugað ungan líkama. Hvort tveggja er þó stundum kaldur veru leiki, sem enginn getur horft fram hjá. Björn lá á Landspítalanum mikinn hfuta síðast liðins árs. Þang að heimsótti ég hann oft, og átt- um við þar saman margar góðar stundir. Þá var mér sýnt, hvernig þungum örlögum er tekið með æðruleysi og karlmennsku. Ég þakka allar samverustundir fyrr og síðar og kveð frænda, vin og leikbróður. Að hans, nánustu er þungur harmur kveðinn og lítið sveitarfélag sér á bak miklu manns efni. Heim í Rangá sefndi ég kveðjur mínar í von um styrk til handa foreldrum hans og systkinum. Gunnsteinn Stefánsson. f Líf þitt var ekki löng, en fögur saga ljósgeislum slær, á þína fáu daga. Ungur varstu, og ýturvaxinn glæsilegur, og góður drengur Heitt sló hjarta, í hreinu brjósti góðar gáfur, guð þér veitti göfuga sál, góðvina hylli ástvinum kær, öllum hugþekkur. Blikuðu augu þín, bláskær og fögur herinn var svipur. heiðríkja yfir bjart var ennið, sem blöð á lilju, dökkir lokkar, liðuðust yfir sem húmið milda, himinnskyggi sumarkvöld kyrrt, þá sól er hnigin. Öllu fögru, af alhug þú unnir í bernsku þinni, bii-tist það snemma lömb. íolöld, fuglar og blóm sólgeislaflóð, á sumarmorgnum himinljós ótal. á haustkvöldum, er dimmbláan himinn, dýrðlega lýstu. Þung var byrðin, á þínar herðar lögð á æskunnar Tjómandi vori StilltUT og traustur, í straumi þungum áföll stór, öll þú þoldir, með hugprýði sannri, sem hetju sómdi ókvíðinn gekkstu, örlögum móti. Islendingaþættir Fæddur 29. ágúst 1910 Dáinn 1. janúar 1971. Þar stóðu að baki þeir stuðlar hreinir er storma þoldu á harði öld. sem töldust aukvisar aldrei neinir. sem allitaf hækka er mest á reynir þó græddu sjálfir ei guU né völd. Við þekktumst ungir á æsku- slóðum Oft varstu þjáður, enginn það vissi með gamanyrðum, og glettni í svörum, reyndir að hylja, harma þína. Gleði gafstu, því gjöful var lundin. Bjarma vónar, þú breiddir yfir áhyggj-uský ástvina þinna. Nú ertu horfinn, á huldar leiðir, hljóðar bænir tií Iiimins stíga, minningar bjartar, margar skína iýsa oss ófarnar, ævislóðir, sorgin sára, sál okkar nístir nii ;unn guðs, er þó miklu stærrL Þök' ’m guði, er þig oss sendir Ijó -li fagur, í lífi okkar varstu hlu erk þín bíður, af höndum að inna, hái -i og göfugt, 1 heimi fegri, heill vinur, á Ijóssins vegum, atfaðir blessi, að eilífu þig. 2 janúar 1971. S. £. og áttum saman mörg handar- tök. Milt er skin þess í minnisglóð- am og mörg var glettni á vöngum rjóðum er lyftum sekkjum á lúin bök. Úr skipi varan á bát var borin, á bryggju þaðan af höndum rétt, við „Dani“ þar áttum drengja sporin til dáða starfa um haust og vorin. Til magn-s í starfi, var markið sett. Viljinn beggja, jafnt h-ugs og handa þar herti og létti á þungu tök. Marga þekktum í striti standa, starfalúna, í bjargarvanda, sem höfðu varla til burðar bök. Oft breyttum röð svo á bakið sterka sá bagginn þyngri af ráði fór. Með einhug gegnum sem einn til verka og alltaf f-ann ég hans dreng- lund sterka, ég heldur lítill, en hann var stór. Nú lyfta járnkrumlur vörum víðast svo varla mannshanda þar er neytt. Á þreyttum bökum ei baggar níðast, eem betur fer, það mundi ei líðast, en þoTraun getur samt þrekdáð veitt. Þó leiðir skildi á lifsins vegi var lyndið sama ef hittumst við. Hver göfgi minning hún gle> m- ist eieí. er gulli skýrri, að lokadegi. Til hinztu ferðar þér h.eilla mð. Ingþór Sigurbjs. 25

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.