Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Page 10

Íslendingaþættir Tímans - 17.03.1971, Page 10
Úlafía Ölafsdóttir urforeldrum sínum, enda viðmót hennar þannig, aö fólk ia'ðað'st að henni. Hún var ærslakát og stráði gleðinni kringum sig, og má segja, að henni fylgdi ætíð sólskin. Hún var skarpgáfuð, og sfcundum var hrein unun að heyra hana ræða við fólk, þurfti ekki að bíða e.ftir svörum frá henni. Monntun- ar hafði hún ekki notið utau barna lærdóms og smávegis tiisagnar á unglingsárum sínum, jn samt sat hún húsmóðursessinn fneð mikl um sóma, enda þurft.j þess með, því að æði gestkvæmt var á Möðru- völlum. Mátti að sumu leyti rekja það til félagsmálasta :ia Valde mars, en að öðru levti tii þess, að þar þótti fólki gott að koma Guð- rún sat í stjórn wnfélagsins Hjáipin um 20 ára slteið, þar af nokkur ár formaður, v tr hún einn af stofnendum félagsins. Hún sat einnig í stjórn Héraðssambands ey firzkra kvenna um 20 ára tímabil. Min fyrsta ganga úr foreidrahus um út í heiminn var að Móðru- völlum, en þá var ég fimmtán ara. Ég verð alla ævi þakklátur forsjon inni fyrir að leiða mig inn á þetta ágæta heimili, það var svo mikil hlýja innan fjölskyldunnar, o« hún náði einnig til annarra heimilis manna. Ég vissi, að ég mátti leita til Guðrúnar i raunum mínum og gerðj það stundum, þó að mér fyndist annað veifið, að ég vera orðinn fullorðinn og fær uni að kljást við heiminn á eigin spýtur. Ég fór þaðan eftir tveggja ára dvöl og hafði á þeim tíma þroskaz.t m:k- ið andlega og líkamlega. Guð"ún sagðist eiga þennan hiuta. og ég samþykkti það. Guðrún var mjög heilsutæp síðari hluta ævi sinnar, en eiginmaður hennar umvafði hana ástúð og nærgætnj ailt til hinz.tu stundar. Nú eru hjónin bæði aftur kom in heim, þau hvíla í Möðruvalla- kirkjugarði, þar sem ástkær dótt ir þeirra hafði áður hf/tið iegstað. En þeir, sem eítir lifa ai ættingj um og vinum, gleyma þeim ekki, það er ekki hægt. Ég þakka samveruna og minn- ingarnar, sem tengdnr eru Möðru vailaheimilinu. Jón Hjá'.marssoii, Vi'dingadal. t Nú er þér gengið sveitin sumarbjarta þar sólarherrann birti almátt sinn og ieiddi fram úr hraunsins dauða hjarta hiæjandi líf með bros á hverri kinn. Þannig kvað Matthías endur fyr- ir löngu. Og þetta erindi kemur mér nú í hug, er ég hugsa til hinn ar sumarfögru, grösugu og tign- arlegu sveitar, Loðmundarfjarðar, sem nú er kominn í auðn. Ég minnist vetrarkvöldanna þar, er máninn lýsti livítar hamraborgir tiginna fjaila. Ég minnist vor morgnanna þar, sem fylltu fjörð- inn af sólskini hins unga dags, kliði æðarfuiglsins við varphólm ann í lóninu og hressilegu gargi kríunnar, sem var þess albúin að vernda eggin sín fyrir hvaða óvini sem var. Ég minnist lautanna í hrauninu og ásum, þar sem allt var þakið aðalbláberjum. Ég minn- ist fólksins, sem bjó í þessum ein angraða en þó að mörgu leyti un aðslega reit, viii.Htu þsss í mir.n garð. En síðast og ekki sízt hlýt ég að minnast ljúfra og ogieyman- legra stunda á hinu glæsilega heim iii Síakkahlíð, þar sem hjónm Stefán hreppstjóri Baldvinsson ,ig Ólafía Ólafsdóttir bjuggu við rausn og höfðingsbrag um meira en hálfa öld. Nú er þessi tími 0'-ðinn aðeins endurminning þess, sem va* Nú er sveitin sumarbjarta yfirgefin og Stakkahlíð stendur aúö. Sic transit gloria niundi. Svo hverful er jarð nesk tíð. Húsbóndinn í Slakkahlið kvaddi þetta jarðlíf fyrir 6 árum og húsfreyjan, síðasta húsfrevjan á hinu forna höfuðbóli, andaðist : Reykjavík hinn 3. janúar s.l. og var kvödd að viðstöddu f.jölmenni í Fossvogskapellu hinn 11. januar. Þar með er lokið sögu þessarar fögru byggðar að minnsta kodi um sinn. En ,,sólarherrann“ mun á hverju vori halda áfram að le:ða þar fram úr braunsins dauða hjarta hlæjandi líf með hros á kinn. Sú fegurð biður nýrra land- nema á þessum stað. Síðasta húsfreyjan í Stakkalilíð, Ólafía Ólafsdóttir, fæddist að Króki á Rauðasandi vestur hinn 12. nóv. 1885. Foreidrar hennar voru Ólafur Jónsson bónda á Sjö undá Óiafssonar og kona hans Guð- björg Árnadóttir Thoroddsens bónda á Hvallátrum. Ekki mun hafa verið auður í búi á Króki ug húsfreyjan þar lézt frá ungum börnum og fjöiskyldan sundraðist Eigi að síður dugði systkinum góður ættararfur að hfciman ti! manndóms .'j gæfu, nægir í því sambandi að benda á það traust^ sem bróðir hennar, Sigurjón Ólafsson alþingismaður naut bæði ínnan þingrbg utan. Veturinn 1909—10 réðst Ólaíía starfsstúlka við búnaðarskólanu á Hvanneyri. Þangað var þá nýlega kominn frá námi erlendis Stefín Baldvinsson frá Stakkahlíð í Loð- mundarfirði, glæsilegur maður svo af bar, og gegndi kennslustörf 10 ISLENDINGAÞÆTHR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.