Íslendingaþættir Tímans - 21.09.1972, Side 21
80 ára
Dr. Björn Karel Þórólfsson
Dr. Björn Karel Þórólfsson varð átt-
ræður 24. ágúst siðastliðinn. Ég veit
ekki, hvort hann kann mér miklar
þakkir fyrir að gerast svo djarfur að
skrifa þessar linur af þvi tilefni, að
hann hefir átta tugi ára að baki. Dr.
Björn er ekki maður ytri umsvifa,
þvert á móti einkennist allt hans fas af
rósemi og gætni. Sigling hans á lifs-
hann hætti að geta stundað sjó að stað-
aldri vann hann fyrst i Straumsvik og
allra siðustu árin hjá Akranesbæ við
sorphreinsun. Ég heyrði það, að
mörgum fannst það tæpast hæfa, að
þekktur skipstjóri og aflamaður gæfi
sig til slíkrar vinnu, en snobb var
honum fjarri. Og eru ekki öll störf i
okkar litla þjóðfélagi jafn mikilvæg, ef
þau eru vel af hendi leyst. Sér til
ánægju stundaði hann svo grásleppu-
veiðar á vorin og fram eftir sumri.
Hann féll frá mitt i starfti, varö bráð-
kvaddur við vinnu sina þann 22. þ.m.
Undanfarið hafði hann kennt las-
leika, en ekki var gefizt upp fyrr en
yfir lauk. Honum var hlift við þvi, að
leiðinni hefir ekki verið með lúðraþyt
og undir blaktandi fánum, þvi að ekk-
ert er honum fjær en allt hefðarstand
og innantómur hégómaskapur.
Mér hefir verið sagt, að á yngri ár-
um hafi dr. Björn fýst að nema lög, og
alla ævi hefir hann haft áhuga á lögum
og er mjög vel að sér i þeirri fræði-
grein, og þar hefði dómgreind hans og
þurfa aö hætta vinnu enda með af-
brigðum starfsamur. Eftirlifandi
kona hans, Hólmfriður Asgrimsdóttir
frá Efra-Asi i Hjaltadal bjó honum
gott heimili og i hennar hlut kom að
mestu uppeldi barnanna, er hann var á
sjónum.
1 dag er hann kvaddur með söknuði
af konu og mannvænlegum hópi af-
komenda, sem eru rúmlega 20 talsins,
tengdabörnum og öðrum ættingjum,
og siglir heill yfir hafið, sem aðskilur
lif og dauða.
30.8. 1972
S.G.G.
glöggskyggni notið sin með ágætum.
Mig langar til að koma þvi hér að i
þessu sambandi, að dr. Björn var próf-
dómari i islenzkum fræðum um árabil
og kennarar heimspekideildar luku
upp einum munni um,aö hann hafi
leyst það af hendi með miklum ágæt-
um.
örlögin höguðu þvi svo, að Björn
Karel las ekki lögfræði og gerðist dóm-
ari, heldur urðu islenzk fræði fyrir val-
inu. Hann gerðist snemma fróður um
allt, sem islenzkt var, og það mun hafa
ráðiðúrslitum, að hann valdi þá náms-
braut, og hann hefir verið góöur og
gegn fræðimaður i islenzkum fræðum
allt fram á þennan dag, og enn sinnir
hann hugðarefnum sinum með óskert-
um áhuga eftir þvi sem orkan leyfir.
Dr. Björn hefir komið viða við á vett-
vangi islenzkra fræða. Rannsóknir
hans hafa jöfnum höndum verið á sviði
bókmennta, sögu og málfræöi.
Doktorsritgerð hans, Rimur fyrir
sextán hundruð, er grundvallarrit i
sinni grein, og á þeim vettvangi er dr.
Björn flestum fróðari og dómgreind
hans og hófsemi er sigild fyrimynd.
Hér er ekki ætlunin að gera úttekt á
fræðistörfum dr. Bjarnar, þó að ég
þykist vita, að þau muni standast tim-
ans tönn, heldur er það maðurinn
sjálfur, sem fær mig til aö skrifa þess-
ar fáu og fátæklegu linur. Við kynnt-
umst fyrst, þegar hann var að þvi
islendingaþættir
21