Íslendingaþættir Tímans - 06.03.1976, Blaðsíða 13
Guðmundur Gunnlaugsson
húsasmiðameistari
Fæddur 11. mai 1895.
Páinn 10. nóv. 1975.
Þann 10. nóvember s.l. lézt á Elli-
heimilinu Grund Guömundur Gunn-
laugsson húsasmiðameistari, til
heimilis að Hrauntúni 12 i Keflavik.
Foreldrar Guðmundar voru hjónin
Sigurlaug Jónsdóttir Þorkelssonar frá
Hreppsendaá i Ölafsfirði og kona hans
Anna Simonardóttir, ættuð úr
Svarfaðardal. Var Sigurlaug fjórði
ættliður frá séra Jóni Halldórssyni á
Völlurn i Svarfaðardal, annálaritara
frá Stóruseylu og Gunnlaugur Guð-
mundsson Einarssonar bónda á
Nautabúi i Hjaltadal og konu hans
Kristinar dóttur séra Gisla konrektors
á Hólurn, Jónsonar biskups Teitsson-
ar.
Þegar Gunnlaugur var 9 ára dó faðir
hans. Brá þá ekkjan búi og flutti með
synina, en þeir voru bara tveir,
Halldór sem var nokkru eldri og Gunn-
laug að Efra-Haganesi i Fljóturn, til
systurdóttur sinnar Helgu og manns
hennar Sveins Sveinssonar hrepps-
stjóra. Móðir Helgu var Margrét
Gisladóttir frá Neðra-Asi i Hjaltadal
og maður hennar Gunnlaugur Björns-
son.
Ölst svo Gunnlaugur upp eftir það i
Haganesi og var þar til 24 ára aldurs,
er hann hóf búskap aö Stóra-Grindli i
Fljótum, á móti Halldóri bróður sinum
um, enda var hann ávallt hreinskilinn
og hafði óbeit á yfirdrepskap. En fynd-
isthonum eftir á.að hann hefði verið ó-
sanngjarn, átti hann til þann mann-
dóm að biðjpst afsökunar og leita
þannig sátta. Sjálfur var hann övenju
sáttfúsogfljóturaðkoma ró á hugann.
Varð hann þá jafn glaðsinna og vin-
gjarnlegur eins og ekkert hefði I skor-
izt. Gleymdust þvi væringarnar brátt
og allt féll i ljúfa löð.
Þór var heilsugóður lengstrar ævi.
En fyrir nokkrum árum kenndi hann
sjúkleika, sem varnaði honum starfa.
Siðustu mánuðina lá hann á sjúkra-
húsi. En á meðan hann vissi af sér
þráði hann heitt að komastheim. Hann
hafði alla tið verið heimakær og borið
takmarkajausa umhyggju fyrir heim-
ili og fjölskyldu og á það sló engum
íslendingaþættir
þar, og bjuggu þar i 2 ár. Fluttu þá aö
Minna-Holti i Austur Fljótum og
bjuggu þar i 13 ár. Þá fluttu þau að
Gróf á Höfðaströnd og bjuggu þar i
fimm ár. Þaðan fluttu þau svo að
Stafnshóli i Deildardal og bjuggu þau
þar i 10 ár. Þau hjónin höfðu þá verið
við búskap i 30 ár og hættu þá búskap
fölva, þótt dauðinn færi að. Þór andað-
ist 6. desember siðastliðinn og var
jarðsettur að Tjörn 13. s.m.
Þegar ég leiði hugann að samskipt-
um okkar Þórs, þá blasa þau við eink-
ar ánægjuleg og hugþekk. Vist kom þó
fyrir að við værum ósammála og
deildum, en það spillti alls ekki vin-
fengi okkar. Mér eru i fersku minni
ýmsar umræður okkar um mikilvæg
mál og þá eru gleðistundirnar ekki
gleymdar. En bezt man ég samveru
okkar, þegar eitthvað amaði að. Þá
reyndi ég Þór sannan vin og dreng-
skaparmann. Ég sakna Þórs innilega,
en er jafnframt þakklátur fyrir kynni
okkar. Veri hann blessaður og auðna
fylgi honum á nyrri vegferð.
Helgi Simonarson
og fóru þá i húsmennsku að Grafar-
gerði á Höfðaströnd. Gunnlaugur
stundaði alltaf sjóinn með búskapnum,
og var á hákarlaskipum á meðan þau
hjón bjuggu á Fljótum. Réri hann svo
á árabátum haust og vor eftir aö þau
fluttu aö Gröf. Var þá róið frá Grafar-
ási. Á vorin var alltaf róið til Drang-
eyjar bæði til fuglatekju og til fiskjar.
Gunnlaugur var alltaf talinn bjargálna
bóndi, þrátt fyrir mikla ómegð.
Þu hjónin eignuðust 8 börn, 2 stúlkur
sem báðar dóu ungar og hétu báðar
Helga, og 6 syni sem allir komust til
fullorðins ára og aldir upp i foreldra-
húsum. Voru þessir, taldir eftir
aldursröð, Jón trésmiður, dó i
Ameriku. Helgi stundaöi sjó og
verzlunarstörf, fór i Möðru-
vallaskóla, dó 27 ára. Halldór
stundaði búskap og verzlunarstörf,
tapaði heilsunni um miöjan aldur en
náöi henni samt nokkuð aftur, er nú
dáinn. Anton bóndi stundaði einnig
mikið smiðar, og var ákaflega fjölhæf-
ur maður. Hann er nú dáinn. Þá Guð-
mundur, og Kristinn sem þessar linur
ritar, og stendur nú einn eftir á
bakkanum, og orðinn aldinn að árum.
Guðmundur fór úr foreldrahúsum 14
ára gamall og fór þá i vinnumennsku
eins og þá var tiðast, þvi ekki voru
skólarnir sem nú. Fór hann þá til
frænda sins, Sæmundar Rögnvalds-
sonar i Brekkukoti i Óslandshliö, og
var hjá honum næstu tvö árin. Þaðan
fór svo Guðmundur aö Svaðastöðum I
Vfðvfkursveit, sern þá var talið stórt
heimili og var svo i vinnumennsku á
fleiri ^öbum, þar til hann stofnaði sitt
eigið heirnili. Alls staðar þar sern Guö
mundur var, fór orð af dugnaði hans
og eins þótti hann góður f jármálamað-
ur, sláttumaður var hann talinn langt
yfir meðallag, þvi þá voru vélarnar
ekki komnar til sögunnar. Voriö 1921
hóf Guðrnundur búskap á parti af Við-
vik i Viðvikursveit á rnóti séra Guð-
brandi Björnssyni. Var hann þá nýlega
giftur Sigriði ólafsdóttur frá Dúki i
Sæmundarhliö. Þar fæddist þeim
sonur, Gunnlaugur að nafni. í Viðvik
bjuggu þau i tvö ár, fluttu þá vorið
1923, að Ingveldarstööum i Hjaltadal.
Seint á árinu fæddist þeim dóttir sem
skirð var Steinunn. Dó hún eftir rúrna
viku. Var þá Sigriður oröin veik og sté
13