Íslendingaþættir Tímans - 12.01.1980, Blaðsíða 1

Íslendingaþættir Tímans - 12.01.1980, Blaðsíða 1
ÍSLENDINGAÞÆTTIR TÍMANS Laugardagur 12. jan. 1980. Nr. 2. Dröfn Sumarliðadóttir Fædd 26. jdli 1944. Dáin 8. ágúst 1979. Minnisstætt sumar er á enda runnið, sumar ljóss og friðar, sumar þjáninga og sorgar. Við vitum öll að lifi fylgir dauði, lifið höfum við að láni, hve lengi veit eng- inn, dauðann getur boriö að fyrirvara- iaust. Um aldur fólks eða ástæöur er ekki spurt, á þeirri örlagastund. öllum að óvörum bar þannig óvelkominn gest aö dyrum innar fjölskyldu, á þessu liöna sumri. Ung móðir í blóma lifsins var fyrirvara- laust kölluð, frá ástkærum eiginmanni og fjórum sonum, þeim yngsta nýfæddum. Þarna var hart að gengið. Þessi lifsglaða móðir og eiginkona átti sannarlega aöra drauma óuppfyllta, áöur en þvi kalli yrði sinnt. En við dómarann þýðir ekki að deila, hans vilji verður fram að ganga, hvort okkur likar betur eða verr. Dröfn Sumarliðadóttir var fasdd á Akra- nesi 26. jiill 1944. Foreldrar hennar voru búandi hjón I Hafnarfirði, Sumarliði Hall- dór Guðmundsson sjómaöur af Akranesi og Sigriöur Guömundsdóttir Hróbjarts- sonar vélsmiðs i Hafnarfirði. Dröfn var einka dóttirin en bræöur hennar tveir Er- ling og Siguröur. öll uppalin i foreldra- ranni við gleöi og ástúö. Sigriður dó árið sem Dröfn fermdist, þá mun Dröfn hafa haldið heimilið meðþeim feögum, þar til hún giftist ung aö árum og stofnar sitt eig- ið heimili. Sumarliði varð bráðkvaddur á heimili sínu, fyrir nokkrum árum. Hann var þekktur dugnaðarmaður á Akranesi, sem sem hann dtti kyn til. Móðurfólkiö eru þekktir Hafnfiröingar, atorkusamt sóma fólk. Sönn og góð fjölskyldutengsl leyna sér ekki hjá þvi fólki. betta kæra frændfólk leit oft til frænku sinnar. Bar gleöina og góðvildina að hennar garði, við ýmis tækifæri. Dröfn stóö ein uppi með þrjá unga syni sina, Halldór, Sigurð og Jónas, eftir hjú- skaparslit, þegar okkar fundum bar fyrst saman.En hún kom sem ráöskona til bor- valdar sonar okkar að Eystra-Miöfelli 1. marz 1977. Þorvaldur auglýsti og sóttu margar um stöðuna, hinar álitlegustu stúlkur. En þessi bauð af sér þann þokka, við fyrstu kynni að hann afréð að hún skyldi koma. Okkur fannst þetta nokkuð mikil ábyrgö að taka konu með þrjú börn. En það leyndi sér ekki að þarna var gott fólk, sem var fyrir öllu. Sú spá hefur reynst rétt, drengirnir hennar Drafnar, eru eins og hún sjálf, einstakir öðlingar, prúðir og vandaöir I alla staði. Þessi stillta geöþekka unga kaupstaðarkona lagöi sig fram um aö kynnast öllum að- stæðum vel. Henni var ætlaö að hjálpa til við mjaltir o.fl. úti viö, á málum, auk heimilishalds. Þar sem bústörf eru orðin vélvædd, þá gerast þau flóknari en áður var. bvi þarf nú meiri leikni og kunnáttu i starfi. Dröfn var mjög eftirtektarsöm, verklaginogaf öllum viljagerö til aö læra rétt til verka, reyndar var árangurinn eft- ir þvi. Hún var ótrúlega fljót að ná fullu valdi á hverju verki. HUn hafði ánægju af öllum þessum störfum. Aldrei hafði hún aö sllkum verkum komið, henni fannst þetta ævintýri likast. Hún var í eöli sinu listfeng og bráölagin, mjög athugul og sérstaklega nærgætin, það fundu málleys- ingjarnir fljótt og kunnu vel að meta. Dröfn var bráödugleg, þrifin og myndar- leg Ihverju verki, húnvarmikil húsmóðir og átti fallegt heimili, það var alltaf sem aö veisluboröi gengiö d hennar heimili hún var gestrisin og vinmörg. Ég minnist þess aö viö oröuöum viö hana snemma i sumar, þegar hún var langt gengin meö, aö engin þörf væri hjá henni aö fara út i mjaltir, oröin svona þung i hreyfingum, nei ég veit þaö, ég geri þetta fyrir sjálfa mig mér þykir svo gam- an aö umgangast skepnurnar, svo er ég svaóvenjulega frisk man aldrei eftir ööru eins, yfir því hlutu allir aö gleöjast. Þvl báru þessi bráöu veikindi hennar mjög óvænt aö. Þann 25.nóv.l978voruþaugefin saman i hjónaband i Saurbæjarkirkju Þorvaldur sonur okkar og Dröfn. Margt vina og frændfólk kom aö sunnan I stórum bil, til aö gleöjast meö glööum á góöri stund. Svo kom vor, sem vekur ævinlega nýja gleöi i hverju brjósti sveitarinnar. Sauö- buröur byrjar og svo var stór stund i aö- sigi, elsti sonur Drafnar, Halldór var eitt fermingarbarnanna I Saurbæjarkirkju. Þaövarmon á mörgufólki. Þvi skyldi öllu fagnaö vel og boöiö til veislu i félags- heimilinu aöFannahliö. Allt fór þetta eftir eins og til var ætlast, stór stund var liöin hjá. Allir voru glaöir og hamingjusamir. Ungu hjónin leyndu þvi ekki fyrir neinum aö þau litu björtum augum til framtiöar- innar, þeirra fyrsta barn átti aö fæöast á þessu nýbyrjaöa sumri, sem allir vonuö- ust til aö boöaöi gæfu og gott gengi, á heimili ungra elskenda, allt lék i lyndi. Voriö var aö visu heldur kalt, en allt virt- ist bera þess vott aö bændafólk á okkur slóöum mætti vera ánægt meö sitt hlut- skipti, eftir þvi sem aörir máttu |iola,

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.