Íslendingaþættir Tímans - 12.01.1980, Page 3
freyja á Útnyröingsstöðum, hennar maö-
ur er Tryggvi Sigurösson, og Þorsteinn
héraöslæknir áEgilsstööum, kona hans er
Friöbjörg Sigurðardóttir.
A fyrstu áratugum þessarar aldar voru
engir barnaskólar i sveitum landsins.
Lögskipaö var þó að börn læröu að lesa og
skrifa, og var þaö hlutur heimilanna að
annast þaö starf. Guðlaug var ung fluglæs
og ekki skorti hana bækur tif lestrar, þvf
móöurbróöir hennar, Þorsteinn M. Jóns-
son alþingismaöur og skólastjóri geymdi
bókasafn sitt um tima á Útnyröingsstöð-
um. Hann leyfði frænku sinni aö fá sér
bækur, en bað hana að taka ekki nema
eina bóki einu og fara vel meöþær.
Þorsteinn átti heima um árabil á
Borgarfiröi eystra og hélt þar skóla fyrir
unglinga. Hann tók Guölaugu til sin fyrir
fermingu, og var hún hjá honum uns hún
var fermd. Eftir fermingu fór Guðlaug
heim til foreldrasinna. Hugurhennar stóö
til meirimennta, en hana skorti fjármuni.
Foreldrar hennar voru fátæk og gátu ekki
kostað hana á skóla.
Enn er það frændi hennar, Þorsteinn M.
Jónsson sem kemur henni til hjálpar.
Hann vissi að hún haföi hug á aö fara i
Kennaraskólann. Þaö mun hafa samist
svo meö þeim Þorsteini og Guðlaugu, aö
húnsæktium inngöngu i Kennaraskólann,
og um haustiö fer Guölaug til Reykjavik-
ur, þá tvi'tug aö aldri, meö kr. 5000.00 i
vasanum sem Þorsteinn lánaði henni og
hóf nám i' Kennaraskólanum. Þaö var
þriggja vetra nám, og lauk hún þaöan
ágætu kennaraprófi 1923. Guölaug vann
fyrir skólakostnaöi á sumrin á Hvanneyri
hjá Halldóri Vilhjálmssyni skólastjóra, og
Ukaöi honum svo vel viö hana að hann
greiddi henni hærra kaup en öörum
starfestUlkum.
Þegar Guölaug hafði lokiö námi vildu
foreldrar hennar, og þá ekki siöur móöir
hennar, að hún kæmi heim, og geröi hún
það. En ári siöar, eöa i mai 1924, lést Anna
móðir hennar. Kom þá i hlut Guðlaugar
aö sjá um heimiliö að mestu. En hún
kenndi á veturna bæöi i Vallahreppi og
Eiðahreppi, og var þriggja mánaða
kennsla á hvorum staö.
Kynni okkar Guölaugar hófust fyrir al-
vöru þegarhUnhóf kennslu hér i Skriðdal.
Var þá breytt þvi fyrirkomulagi aö kenna
á öllum bæjum þar sem börnin áttu
heima. Skólanefndin samdi viö tvö heimili
um aö taka skólann. Varö mitt heimili
annað þeirra, sem varö fyrir valinu, og
hélstsvo árum saman. HUsakynni voru aö
visu lttil, en Guðlaug setti þaö ekki fyrir
sig þó þétt væri setinn bekkurinn. Guö-
laug var bæöi mikill og góöur kennari, og
lagði mikiö á sig til þess aö árangurinn
yrði sem bestur. HUn hjálpaði þeim börn-
um I sér timum sem voru eitthvaö á eftir.
Enda vöktu nemendur frá Guölaugu at-
hygli þegar þeir komu i æðri skóla. Til
dæmis voru fjórir nemendur hennar úr
Skriödal hæstirá vorprófi 1954 á Alþýðu-
skólanum aðEiöum. Ég, sem þessar linur
islendingaþættir
rita, heyrði einn nemanda Guölaugar,
sem stundaö hafði nám I menntaskóla og
háskóla segja, að Guðlaug og Þórarinn
Björnsson, skólameistari við Menntaskól-
ann á Akureyri, væru slnir bestu kennar-
ar.
Þróunin I skólamálum á Héraöi voru á
þá leiö, aö fjórir eftirtaldir hreppar:
Skriðdalshreppur, Vallahreppur, Fellna-
hreppur og Fljótsdalshreppur byggðu
skóla á Hallormsstaö. Hann tók til starfa
haustiö 1966. Guðlaugu var boðin
kennarastaöa viö þennan nýja skóla, en
hún kaus heldur að hætta kennslu.
Hinn stóri nemendahópur Guölaugar
mun hugsa hlýtt til hennar á þessum
merku timamótum. Attatiu ár eru aö visu
hár aldur, en maður tekur ekki eftir þvi
þegarafmælisbarniöberaldurinn eins vel
og Guölaug gerir. HUn heldur bæöi sjón og
heyrn og minnið er frábært. HUn brá sér
aðheiman fyrir afmælið. Kom inn I Skriö-
dal, og dvaldi hjá frændum og vinum,
hressog glöð og rifjaöi upp gamlar minn-
ingar.
Viö hjónin þökkum Guölaugu f jölmarg-
ar og ógleymanlegar samverustundir,
sem allar hafa verið okkur til blessunar,
og óskum aö hún megi halda sinni glaö-
værö og reisn um ókomin ár.
StefánBjarnason
Flögu.
Vilhjálmur Sigfús-
son
Ytri-Hlíð — Vopnafirði
Einn af fulltrúum hinnar fornu stéttar,
vinnumannastéttarinnar, sem áöur fyrri
var býsna fjölmenn hér á landi varð 75
ára 19. nóvember siðast iiðinn.
Sennilega hefir þessi staða að vera
vinnumaöur, ekki þótt nein sérstök
viröingarstaða i þjóðfélaginu. Þó er það
jafnvist aö islensk sveitaheimili og Is-
lenskur landbUnaður eiga þessum mönn-
um óumdeilaniega mikið að þakka. Og ég
spyr: er ekki hvert það starf, sem vel og
samviskusamlega er af hendi leyst
heiðursstarf? Þessir menn voru oft kjöl-
festa heimilanna sem með árvekni sinni,
dugnaöi og húsbóndahollustu voru önnur
hönd húsbændanna og jafnvel stundum
lika barna þeirra og barnabarna.
Vilhjálmur Sigfússon er fæddur i
Fremri-HMð i Vopnafiröi 19. nóvember
1904. Foreldrar hans voru Sigfús Einars-
son, frá Hleinagarði i Eiöaþinghá, þá
sjálfseignarbóndi i Fremri-Hlið og Guö-
björg Jónsdóttir, hornfirsk að uppruna.
Sigfús Einarsson bjó nokkur ár i ná-
grenni við föður minn og heyröi ég hann
tala um, aö SigfUs heföi ævinlega viljaö
yfirborga i einhverri mynd hvern smá-
greiöa sem honum var gjörður. Guðbjörg
var einnig mjög greiðvikin glaölynd og
dugnaöarforkur til allra verka. Sagt var,
að jafnvel góöir sláttumann heföu mátt
vara sig, þegar hún var á eftir þeim meö
hri'funasina. Og hún gat lika tekiö til orfs-
ins, þegar þess þurfti meö.
Áriö 1905 tekur Sigfús til þess ráös sem
ýmsum mun hafa þótt einkennilegt. Hann
selur Fremri-Hliö og fær á leigu heiöar-
býliö Heiöarsel i Jökuldalsheiöi. Sjálfsagt
hafa legiö til þeirrar ráöabreytni ein-
hverjar ástæöursem nú eru ókunnar en á
hitt er þó að lita aö Heiöarsel er notalegt
býli og hægt á margan hátt, þótt i heiðisé
enda mun Sigfús hafa unaö þar vel hag
sinum. A Heiðarseli bjuggu þau Sigfús og
Guðbjörg siöan i sjö ár og þar fæddist
þeim annar sonur, Halldór.
Aður en þau Guöbjörg og SigfUs kynnt-
ust haföi Guöbjörg veriö gift manni sem
Guölaugur hét og var Jónsson. 1 Ættum
Austfirðinga erhann sagður vera frá As-
brandsstööum I Vopnafiröi. I Ættum
3