Íslendingaþættir Tímans - 12.01.1980, Síða 7
Ingibjörg
Sigurðardóttir
sér eiginmarin finna, ala sin börn,
alltaf aö gefa meö sál og höndum,
ávallt þeim minnsta aö vera vörn,
vafin af trú kærleiksböndum,
svifandi frjáls eins og svanur að
tjörn
er sigur mannsíevi i öllum löndum.
Það lögmál ei flytjum, þaö skelli
á skúr,
við skulum gott hljóta, lika missa.
Hin djarfa von bætir þar öllu úr,
þótt andvarinn kólni, ei stöndum
hissa,
öruggur gakk, ver traustur og trúr,
trúin er sterkust sigursins vissa.
Hér veittist sú hæfni i vöggugjöf
er vermdi sjálfa og gladdi hina,
er nálþráöur lýsti um lönd og höf,
ljómandi perlur til góöra vina —
vitandi, aö aöeins af vinnutöf
veittust stundir viö handlistina.
Og nú átt þú Hólmfriöur hátiðisdag,
hálfnuö meö tiunda ævinnar þáttinn.
Þó háttum ei breytir þitt heimilislag
þú hleypur I búðir, þú nýtir máttinn,
vangarnir Ijóma meö bernskunnar brag
þú berö vist þaö gull, unz ferö þú (.
iháttinn.
Hefur nú ekki ævinnar tiö
eitthvað likt þessu reynst þér ganga?
aftansfegurðin enn þá blið,
ylinn frá meðbræörum tekist aö fanga.
Þú hefur ævinnar strit og strið —
staöist og launin sem rósir anga.
Viö samgleöjumst öll, hvaö þú ennþá
berð
óbrotna reisn i svip og háttum.
Ljóst er, þú stefnt hefur langa ferö
á lausnarans merki og haldið áttum,
trú þin svo einlæg, efalaus gerö,
þvi örugg gengur, veizt! þú nærö hátt-
um.
Við hyllum þig öll! sem aö alla tið
unnið hefur til manlifsbóta,
og óskum. að haustsólin brosi þér blið.
Ja, hér stranda ég, eöa staldra við, i
hálfum tiunda þættinum eins og þú stend-
ur nú Hólmfriöur.
En, ef að mér kæmi kall, að Ijúka hon-
um, ætli ég yröi þá ekki að rifja upp fyrri-
hlutann og ljúka við erindið. svo heilt yrði
svo:
Viö hyllum þig öll! sem aö alla tiö
unnið hefur til mannlifs bóta
og óskum, aö haustsólin brosi þér
bliö
, sem best megir aftansins friösældar
njóta.
Viö blessum þær sálir, er leiddu
svo lýð,
að ljóst er, aö börnin sin tókst þeim
aö móta.
Ingþór Sigurbj.
islendingaþættir
f. 2.6 1901
d. 16.9 1979.
Ein af eyöibyggöum þessa lands er
Héöinsfjörður viö utanveröan Eyjafjörö.
Þetta var lltil byggö umlukt háum fjöllum
á 3vegu,til noröursúthafiö. Meöanbyggö
var i firöinum var vegasamband ekkert
viö önnur byggöarlög. Aödrættir til
heimila urðu þvi aö mestu aö fara fram
sjóleiöina en þar voru lfka erfiöleikar, þar
sem lendingarskilyrði voru slæm og
úthafsaldan sem inn fjöröinn lagöi æriö
rismikil. Landslag er stórbrotiö og veður
oft válynd, en á góöviöris dögum aö
sumarlagi á þessi sveit sina fegurö og
töfra, þegar lognaldan leikur viö sandinn
og fjöllin speglast f Héöinsfjarðarvatni.
Þarna hefur lffsbarátta fólksins veriö
erfiö og þessar aöstæður allar áreiöan-
lega mótaö þaö fólk sem þarna liföi og
starfaöi.
Ein af dætrum þessa byggöarlags
Ingibjörg Siguröardóttir var til moldar
borin frá Hvammstangakirkju 21. sept.
s.l. Hún var þeim eiginleikum gædd aö
ganga ótrauö fram mót erfiöleikum
llfsins, en eiga i rlkum mæli hlýju til
þeirra sem hún liföi og starfaði meö.
Fædd var hún aö Grundarkoti f Héöins-
firöi 2. júní árið 1901 dóttir hjónanna
Halldóru Björnsdóttur og Siguröar
Guömundssonar, er þar bjuggu þá og
siðar aö Vatnsenda. Þar ólst Ingibjörg
upp. Börn þessara hjóna voru 11 en 9
komust til fullorðins ára. 3 bræöur og 6
systur hiö mannvænlegasta fólk. Tveir
bræöumir uröu nafnkunnir skipstjórar á
Siglufiröi, Asgrimur og Björn.
Foreldrar Ingibjargar stunduöu búskap
og ednnig sótti faöir hennar sjóinn eftir því
sem aöstæöur leyföu. Siguröur faöir
hennar mun hafa veriö mikill dugnaöar
og léttleika maöur. Ingibjörg minntist
þess þegar hún barn aö aldri sá fööur sinn
koma á f jallsbrúnina meö byröi á baki úr
kaupstaðarferö og renna sér á sklöum
heim á bæjarhlað. Seinna flutti svo þetta
fólk til Siglufjaröar en byggö I Héöinsfiröi
lagöist aö fullu í eyöi áriö 1951 er Anna
systir Ingibjargar ásamt 3 börnum slnum
flutti þaöan.
Systkini Ingibjargar eru 4 á lífi
'Mundina, Þorvaldur, Kristin og
Asgrimur.
Ingibjörg ólst upp viö ýmis störf og
reyndist I hvlvetna dugnaöarstúlka,
vinsæl hvar sem hún fór. 1 3 ár var hún I
vist hjá séra Bjarna Jónssyni viglubiskup
og Aslaugu Agústsdóttur konu hans.
Tengdist hún þessum hjónum sterkum
vináttuböndum, sem héldust æ siöan.
Einnig vann hún á Siglufir.öi og eitthvaö á
Akureyri. Um þetta leiti kynntist hún
ungum Húnvetningiólafi Tryggvasyni frá
Kothvammi. Ariö 1928 þann 11. febrúar I
gengu þau i hjónaband. Fluttust aö
Kothvammi sama ár og hófu þar búskap.
Þar bjuggu þau til ársins 1937.
Býst ég viö aö átthagarnir hafi átt þau
itök i Ingibjörgu aö þau ákváöu þaö ár aö
flytjast til Siglufjaröar.
Þegar þetta gerðist var ég sem þessar
linur rita 7 ára gömul. Elisabet dóttir
Ingibjargar og Ólafs var á sama aldri.
örstutt er á milli Helguhvamms og Kot-
hvammsog áttum viö þvi margar feröir á
milli bæjanna. Éghyggaö varla hafi liöiö
sá dagur þegar gott var veöur aö ég kæmi
ekki á þetta heimili. Kynntist ég þá
hjartahlýju þessarar konu. Hún er i svo
7