Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 10

Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 10
t Ostadýfa með „dóti" 1. dós smurostur (hreinn) 1 dl. sýrður rjómi 1 msk. sinnep 2 tsk. karrý smávegis af spægipylsu selleristengur gúrkusneiðar hrátt blómkál ýmiss konar kex Hrærið ostinn og rjómann vel saman og bragðbætið með kryddinu. Blandið fint saxaðri pylsunni I. Þeir sem taka þátt i dýfumáltiöinni geta tekið sér bita af fatinu, dýft i skálina og stungið síöan upp i sig. En þaö sem betra er: Gestir fá litinn disk og teskeið aöa litinn hníf og fá sér allar tegundir á diskinn og setja siðan dýfu útá jafnóðum og þeir borða. 10

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.