Heimilistíminn - 17.10.1974, Side 21

Heimilistíminn - 17.10.1974, Side 21
Treflarnir eru allir prjónaöir og hekl- aðir fremur laust út miðlungsgrófu garni og miðað er við prjóna 3 1/2 til 4 og heklu- nál l-r/2 en að sjálfsögðu fer þetta eftir þvi hvaða garn þið notiö og hvað þið prjónið fast. Einn trefillinn er úr lopa. Þverröndóttur trefill 1 hann þarf sjö liti, eina hnotu af hverjum. Þeir eru skærgrænn, dökkgrænn, blár, blágrænn, gulur lillablár og rauður. Trefillinn er prjónaður með garðaprjóni. Fitjið 37 lykkjur upp með blágrænu og siðan er prjónaðir 15 sc blagrænt, 7 sm dökkgrænt, 12 1/2 sm blátt 19 sm lillablátt 6 sm gult, 17 sm rautt, 8 1/2 sm skærgrænt 16 sm blágrænt 7 1/2 sm dökkgrænt 13 sm blátt, 9 1/2 sm lillablátt, 6 sm gult, 15 1/2 sm rautt og 8 cm skærgrænt. Fellið af. í græna endann er fest kögur úr bláu, 3 þræðir, u.þ.b. 35 sm langir eru festir i aðra hvora lykkju og eins kögur úr dökk- grænu i blágræna endann á treflinum. Heklaður trefill Litirnir i treflinum eru dökkgrænt, mosa- grænt, blágrænt skærgrænt og ljósgrænt. Heklunálin er nr 3 1/2. Um það bil 50 gr. þarf af hverjum lit. Skammstafanir: st er stuðull, kl. er keðjulykkja og 11 er loft- lykkja. Fitjið upp 5 11. 1. umf: i 3.11 eru heklaðir 2 st, ein 11 og 2 st. endið á 1 kl. i fyrstu 11. 2. umf: 2. 11. (Allar umf byrja á 2 11, sem gilda þá sem ein st.) 1. st i fyrsta st. i fyrri umf, 1 st, i hvorn af næstu 2 st. Um 11 i miðri fyrri umf er heklað: 2 st ein 11, 2 st, siðan 1 st i hvern st og 2 st i siðasta st i fyrri umf. Þannig er haldið áfram, alltaf með 2 st, i fyrsta og siðasta st og alltaf með2st 111,1 st i 11 imiðjunni. Trefillinn: Fitjið 5 11 upp með ljósgrænu og heklið eftir uppskriftinni á undan með litaskiptingunni þannig: X 3 umf ljós- grænt 1 umf dökkgrænt 1 umf skærgrænt 3 umf blágrænt 1 umf dökkgrænt 1 umf skærgrænt 3 umf blágrænt 21 umf mosa- grærit, 2 umf ljósgrænt 1 umf dökkgrænt, 1 umf skærgrænt 2 umf mosagrænt, 1 umf blágrænt 6 umf dökkgrænt og 6 umf mosa- grænt. X Endurtakið frá X til X. Athugið: Þegar komnar eru alls ellefu umf, er tekið upp i byrjun og endi hverrar umf st. sá 1 og sá 3. og 3. siðasti og siðasti. Þegar trefillinn er 140 sm (mælt i miðjunni) er endað á honum með þvi að stytta umf. Hnýtið kögur i endana. 1 hverjum dúski eru 6 þræðir. 32 sm langir og settur er dúskur I hverja umf. i sama lit og endi hennar. . Lopatrefillinn 1 trefilinn þarf 400 gr af lopa og prjóna nr. 5. Fitjið upp 38 lykkjur. 1. uinf: 1 jarðarl, 1 sn, 8 sl, 2 sn, 2 sl, 10 sn, /v///>/////////////f// //■>'////////'/////////// //'/////////////'/////// * — = • = = = • = = = • .ra a= = • -—-• = = =•=■==■• ==.= • • =■• • = = • = = = • =.=:=.« • • = =•=.=.= • = =XV = Kx,XA- = -xx==J<)C'<>('=->cJr= = sX = XXcXX=X=X>C=X = X.X =xx=>x = *XX = XX=XXX=XX.= XXK = X<=XX = =xxx = xx ~x/ =xx =■ xx =>xx =xxx= =x^xx = x:x = x = >c-y-x=xx=xx = a X X X * = XX = = XX = = )CX=XXXX = W xxxxxxxxx/xxxx-xxxxy xy/xx X XXXxxXXXXXXXXXXXXXXXXXX /////////, .......////, •//////// ■ '////// X X////// /////// //////' /// /// /// /// /// /// • ••60 • % • • I X XXX XXXZX XX-XXXX/ X /yxxx X ( XAXXX X X ///// X X /////// /////// /////'''/V yxX/XX/XXXXXX XXXXXXXXAXX //////'////'/ / ///'////'/ )///////////// ////// / / / / • ....................... • = = = « = •= =■=•»= = = , = •■= = ■=•=■ = =. “ = • »■=•»=• = == • = =•«••» = =• =• • = —= =■==== = •»= = = —2 = == • • - s XX X XXXXXXX XXXXXX X XXXX X>J( //////////////////////// • •X.«X..X..X-»X*«X.*V**>( • X«»x ••x*,X«*X**X*-X»« A." /x • XX •xx•xx * xx«xx «xx.xX« XX X XX X X XX-X-X-X XXXX>X/XXXAX 21 v

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.