Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 11

Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 11
Skinkusalat með eggi og papriku 1 hvitlauksrif 1 salathöfuö 2 tómatar 1 græn og 1 rauö paprika 1 búnt hreökur 1/2 gúrka 250 gr. soöin skinka frönsk ediks/oliusósa 2 harösoöin egg. Núiö salatskálina innan meö hvitlauksrifinu. Skeriö salatblöðin, tómatana, paprikuna, gúrkuna, hreökurnar og skinkuna i bita og setjið i skáina. Hellið sósunni yfir og raöið eggjabátunum ofan á allt saman.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.