Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 17.10.1974, Blaðsíða 25
ERU ÞÆR EINS? Myndirnar virðast I fljótu bragði eins, en þó eru þær mismunandi I sjö atriðum. Lausnin kemur f næsta blaði. Steinunn frd Hvoli: LjöT) Árstíðaskipti Nú sólríkt er sumar að kveðja það sögunnar rennur á braut. En varla mun neinn um það veðja hvað veturinn ber oss í skaut. En vorið og vonirnar bíða, vernduð af lífsins þrá og veit okkur styrk til að stríða er stormarnir skella á. Við vonum að komandi vetur veki hér göfgi og þor. Svo megi okkur betur og betur blessast öll framtíðarspor. Dönsk stúlka, 15 ára, sem kemur til tslands á næsta ári, óskar eftir pennavini. Hún hefur áhuga á tónlist, dansi, bókum og iþróttum meðal annars. Stúlkan heitir Malene Ludvigsen, Krogagervej 9; 4180 Sorö, Danmark. — Þetta erkonan min. Myndin hjálpar mér að njóta eftirvinnunnar. Nei, það er ekki hér. Þér eigið að sitja á 21. bekk i 13. sæti. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.