Heimilistíminn - 31.10.1974, Síða 30
Heitt brauð
StilliB ofninn á 200 stig, skeriö niöur heilmikið af brauði, og reyn-
iö eftirfarandi álegg:
1. Sneiöaf sterkum osti og svolitiö af saxaöri spægipylsu. Leggiö
siöan agúrkusneiðar ofan á. Stráiö oregano yfir, og gjarna hvit-
lauksdufti, og breiöiö ostsneiöar yfir allt saman.
2. Fyrst ostsneið, siöan tómatsneiöar og hráan, saxaðan lauk,
allmikiö af honum. Kryddiö með oregano, kapers, hvítlauk og
leggiö siöan ost yfir sneiöina. Ofan á ostinn má gjarna setja
tómatsneiö og ansjósuflak.
3. Hráa sveppi, rifinn ost og finrifna, hráa púrru. Setjið þetta i
eina hrúgu á sneiöina.
4. Græn, rauö og kannski líka gul paprika er sett á sneiðina ofan
á lag af osti og skinku. Setjiö ost yfir og kryddiö meö einhverju
góðu. _
Setjið allár sneiöarnar á plötu og inn I ofninn. Hitiö þar tii
osturinn bráönar og bólur koma i hann. Ef einhverjum finnst góö
spæld egg, þá er ekkert aöþvi aðsetja þau ofan á, og þá er sneiö-
in oröin heil máltiö.
HI&GIÐ
— Nei, þvi miður, það kom dálftiö
fyrir. Getum viö ekki hizt á morgun i
staöinn?
— Ég vil láta taka þessar þurrkur.
Lögreglan gerir ekki annaö en stinga
miöum undir þær.
— Þaö læðist einhver á eftir mér
30