Heimilistíminn - 25.09.1975, Qupperneq 10
Nína Gautadóttir skrifar fró París — 1
„Túpulínan
er það nýjasta
Veturinn er að ganga i garð aftur og um leið
kemur ný fatatizka. Hvað hefur nú breytzt i
ár? Þetta er kannski eilif spurning, en nú er
svarið ekki, að allt sé gjörbreytt. Vetrartizkan
i ár er að nokkru leyti framhald af vetrartízk-
unni i fyrra: kápukjólarnir, mýktin og þægi-
legheitin eru áfram í fyrirrúmi.
Það nýjasta nú eru samsetningar alls konar
fatnaðar og missiddirnar, kjólar við buxur og
„túpulinan”. Litirnir eru daufir, grátt, beige
og lilla virðist ráða. En hægt er að lifga þá upp
með skærum litum á slæðum, peysum, treflum
og húfum, sem eru eins og smápunktar i mál-
verki, sem gjörbreyta heildarsvipnum og láta
fötin jafnvel brosa svolitið i vetrargrámanum.
Heildarsvipurinn viröist i aöalatriöum
þráðbeinn og minnir á árin 1950 tii 1960.
Ermalsetningar eru mjúkar, pilsin
samantekín aö ncftan og afteins styttri en
áftur.
1. Beinn skokkur meft þröngu pilsi. Eítir-
tektarvert cr, aft nú eru ailar siddir
notaftar, hver utan yíir annarri.
2. Kjöil efta skokkur vift buxur, takiö cftir
taskaermunum.
3. Sift peysa vift þröngt pils. Takift eftir aft
berustykkin sikka.
4. Sportjakki vift siðbuxur, þröngar aft
neftan. Lengd jakkans virftist stytta
buxurnar.
5. Beinn frakki. Takift eftir hvernig siddir
á jökkum og piisum raftast saman.
6. Dragtir meft karimannafatasnifti. Stig-
vélin frá I fyrra eru nú úr sögunni.
1 næstu blöftum munum vift kynna
vetrartlzkuna i kvenfatnafti. Þaft er
Nina Gautadöttir, sem stundar nám
vift Beaux Arts myndiistarskólann i
Paris, scm sendir okkur myndir og
skýringar vift þær. Hún hefur undan-
farift litift inn á kynningarsýningar
tizkuhúsanna I Paris og kynnt sér þar,
hverju konur eiga aft kiæftast I vetur,
ef þær vilja tolla I tizkunni.
10