Heimilistíminn - 25.09.1975, Síða 25
re>ðubUin að vantreysta Andrési, en hún
Var svo óörugg. Það var svo margt sem
ruglaði hana.
ÞU sagðir, að Tommy ætti enga
leikfélaga, hélt hún hressilega áfram.
Stendurheima, sagði Andrés og beið
eftir framhaldinu.
~~ Tommy sagði að......
Andrés andvarpaði. — ÞU trúir vi'st
lrnm ára barni betur en mér. Ég get
ullvissað þig um að eina barnið, sem er i
uágrenninu er Steini og hann verður
P'ettán ára i haust. Hann er ekki leik-
félagi handa Tommy.
~~ En Pési þá? Lena leit spyrjandi á
uann.
7" Pési? ó, þU átt við Pésa, sem á
neima i bilskúrnum og sem Tommy getur
ekki leikið sér við vegna þess að hann er
ekki orðinn fimm ára. Vandinn er bara
ekki þetta með aldur Pésa, heldur hitt ab
hann er ósýnilegur.
Lena þagði.
,~~ Elskarðu mig? spurði Andrés allt i
einu. Hún kinkaði kolli þegjandi.
~~ Heldurðu að þú getir lært að elska
s°n minn lika, þótt hann eigi svolitið erfitt
h'eð að greina milli hugaróra og raun-
Veruleika á köflum?
Hún kinkaði kolli aftur. — Ég
skammast min, sagði hUn lágt. — Ertu
v'ss um a5 þig viljiö ennþá hafa mig?
Hreitt bros lýsti upp andlit hans. —
vort við viljum, sagði hann og kyssti
ana innilega.
. A sama andartaki heyrðist mikið óp
hhan Ur hUsinu. Lena kipptist við, en
ndrés var rólegur. — Nú er það likléga
rofta, sagði hann.
Lena leit spyrjandi á hann.
~~ Ormurinn hans Tommys heitir
^angur og hefur átt heima hérna i garðin-
í*1 '''látum okkur nú sjá — fjóra mánuði
^ a svo, hélt Andrés áfram. — Gallinn er
uara sá, að eins og Pési er hann ósýnileg-
r, H°Uan heitir ekkert enþá, þvi hún er
^ykomin til sögunnar. Hún er lika....
synileg. Lena gat ekki annað en hlegið.
Veiztu af hverju ormar og rottur og
^ar verða til? spurði Andrés.
Þvi hann er einmana litill strákur,
sa§&> Lena.
Já> og þá getur verið gott að eiga þau
sam érsfakle8a- þegar maður er afbrýði-
Sa arogþarfnastathygli. Éger vanur að
kom> kk'la Þessar sögur hans, en i dag er
Ver.10 fúllmikið af þvi góða. Þetta átti að
Þarft nn §a§ur" Veslings Lena litla. Þú
t aö venjast ýmsu.
Han V-e'nU sfé& Tommy á tröppunum.
stór° . beint á Þau °8 sa8öi: — Það er
. °g ljót rotta þarna inni. Ég þori ekki
overa þar.
ur Tommy byrjaði, Andrés óþolinmóð-
Það er engin rotta....
rétf Kortl(lu hérna, greip Lena fram í og
UD 'frarn höndina. — Við skulum fara
með'í k°fann- Eigum við að taka pabba
Tommy ljómaði. - Viltu það pabbi?
horés þrýsti hönd hennar. — Heims-
ins besta barnfóstra hefur dottið niður til
okkar, hvislaði hann. — Eiginkonustarfib
er kannski erfiðara. Ég er dálitið úrillur á
morgnana.
— Ég lika,svaraði Lena bliðlega. — En
við getum kannski lagað það saman.
Tommy greip um hendur þeirra. — Var
ekki gott, að þessi leiðinlega Berit giftist
öðrum? sagði hann ánægður. — Annars
hefðum við ekki fengið Lenu.
—Athugaðu hvort nokkur meðal
starfsfólksins er hæfur til að gegna
forstjórastöðuiini og rektu hann þá.
— Nií verðurðu að liætta að pissa á
þig. Ég er orðin leið á að vera alltaf að
berja ryð.
25