Heimilistíminn - 25.09.1975, Page 27
Litið á þessar uppástungur
°g athugið hvort þið fáið ekki
hugmyndir um endurnýjun
gamalla fata, gluggatjalda,
lattipa eða einhvers annars,
sem þyrfti á „andlitslyftingu”
halda. Blúndan er hekluð
eitts og lýst er hér á eftir og
Saumuð á i vél.
®fn>: Bómullargarn og heklunál nr. 2. 50
SJ-- hnota eridist i um það 1 metra af
ándu. Uún er 10 cm breið. Fitjið upp 24
’ byjið I 7. lykkju frá nálinni og heklið 2
stniður i sömu 1, heklið 611, hlaupið yfir 6
■ heklið 2 st i næstu 1, heklið 6 11, hlaupið
6 1, heklið 2 st i næstu 1, 2 11, hlaupið
yUr 21, heklið 1 st i siðustu 1, snúið með 4
2- umf: Heklið 1 st i hvern af 2 st i umf á
úndan, 6 11, hlaupið yfir 6 1, heklið 1 st i
hvor af 2 st, 6 11, hlaupið yfir 6 1, heklið 1 st
i hvorn tveggja st. 2 11, hlaupið yfir 2 1,
heklið 2 st. i siðustu 1, snúið með 411.
3. umf: Alveg eins og 2 umf.
4. umf: (réttan). Heklið 1 st yfir hvorn
tveggja st. frá siðustu umf, 3 11, 1 fl fast
utan um 3 11 - bogana úr 3 umf á undan, 3
11,1 st i hvorn næstu tveggja st, 311,1 fl um
11-bogana þrjá, 3 11, 1 st ofan i hvorn
tveggja st, hlaupið yfir 2 1, 1 st i næstu 1
snúið með 4 11.
5. -7. umf: Eins og 2. umf.
8. umf: Eins og 4. umf.
9. -11. umf: Eins og 2. umf.
12. umf: Eins og 4. umf.
Siðan.er oddurinn heklaður við aðra hlið-
ina, þannig:
13. umf: Ein 11, 2 keðjul. meðfram brún
fyrsta gatsins, 1 fl um næsta gat, X 6 11,
hlaupið yfir eitt gat og heklið 1 fl um
næsta gat X. Endurtakið frá X til X þrisv-
ar tið viðbótar, snúið með þráðinn á bak-
hliðinni.
14. umf: 1 kl i hverja af næstu 3 11, X 6 11,
hlaupið yfir eitt gat og heklið 1 fl i næsta
gat X Endurtakið frá X til X tvisvar til
viðbótar, snúið.
15. umf :Heklið 1 klihverja af næstu 3 11 X
heklið 6 11, hlaupið yfir eitt gat og heklið 1
fl i næsta gat X Endurtakið frá X til X einu
sinni, snúið.
16. umf: 1 kl i næstu 3 11, 6 11, hlaupið yfir
eitt gat og heklið 1 fl i næst gat.
Endið á að hekla eina röð af keðjul. um-
hverfis allan oddinn fram að enda 12. umf.
alls 30 kl.
Endurtakið 1. til 16. umf. þangað til
blúndan er orðin eins löng og þið viljið
hafa hana, en ATHUGIÐ, að i áframhald-
inu er 1. umf hekluð eins og 2. umf. Allra
sfðast er heklað meðfram brúninni að
neðan, þannig: 1. umf: 1 st, 1 11 niður i
aðra hvora 1.1 hvern odd heklast: 1 st, 111
þrisvar niður imiðl. 2. umf: X 311,1 kl i 3.
1 frá nálinni (er 1 picot) 1 fl. i næsta st X
Endurtakið frá X til X út umf.
27