Heimilistíminn - 25.09.1975, Síða 29

Heimilistíminn - 25.09.1975, Síða 29
Þægilegur pottréttur Grænmeti og bacon á alltaf vel saman og þegar það er matreitt i einum potti er það einkar þægilegur matur. Handa fjórum þarf: 200 til 250 gr. bacon, 2-3 meðalstóra lauka, svolitla oliu eða smjörliki, ef baconið er mjög magurt, 6-8 litlar gulræt- ur, 1 Htið selleri, l-2gulrófureða hvitkál, 1 biinthreðkur, salt, heilan pipar, salvie og steinselju. Handskornar, dálitið þykkar bacon- sneiðar eru skomar i litla bita, sem brúnaðir eru i pottinum, þangað til fitan er bráðnuð vel af. Lauksneiðar og niður- skornar gulræturnar er sett Ut i og látið brUnast með nokkrar minútur, áður en af- gangurinn af grænmetinu piðurskornu er settur saman við, ásamt kryddinu. Siðan er kjötsoði eða vatni hellt með, þannig að það taki upp á grænmetið að 1/3. Látið malla undir loki við hægan hita i korter eða svo. Stráið siðan steinseljunni yfir og berið fram. Abætisterta Abætisterta þessi er afar ljúffeng. Innan i "enni er þeyttur rjömi og jarðarber, en að sJUlfsögðu má nota hvaða niðursoðna vexti sem er.125 gr. smjörliki, 150 gr. Je>ti, 3/4 dl. kaldur rjómi, 5'gr. ger, syk- ^ylling: 2 1/2 dl. rjómi, vanillusykur, 250 gr- jarðarber eða ávextir, sykur eftir smekk. Jafnið smjörlikinu og hveitinu saman, rærið gerið Ut i svolitlu af rjómanum og andið saman við afganginn af honum. úoðiðdeigið og látið það standa á köld- stað. Fletjið það út á borð og skeriö Ut °rn. Notið afgangana i minni kökur. eggið á smurða plötu, stráið sykri jafnt y lr °g stingið i með gaffli. Bakið við 200 s *ga hita i 8-10 minútur. 1 fyllinguna er rJ minn stifþeytturmeð vanillusykrinum, vóxtunum eða berjunum er blandað i, ragðbætt er með sykri og botnarnir eru 0 s lagöir saman og skreyttir með ávöxt- 29

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.