Heimilistíminn - 25.09.1975, Page 33
o
Hans Peterson:
Magnús í hættu
— Magnús er átta ára og hann á að byria að
Slgla i dag, sagði Patti.
— Gott. Sá, sem ætlar að verða sjómaður,
Parf að venjast öldunni i tæka tið, sagði skip-
stJórinn.
Ég ætla bara til Hænueyjar, flýtti Magnús
ser að segja. Ég ætla að hitta Frans móður-
wóður minn, sem er fiskimaður og fara með
nonum til Hænueyjar. Þar ætla ég svo að vera í
•^argar vikur.
" Jæja, já. Hænuey. Þar er ég fæddur, skal
§ segja þér. Þar byrjaði ég á sjónum. Svo
Tjpoi ég nokkrum sinnum umhverfis jörðina,
nður en ég hóf fiskveiðar á minum eigin bát.
er ekki tii það sker, sem ég veit ekki um
ner við ströndina.
~~ Hvar er skipið þitt núna? spurði Magnús.
Það brann. Satt að sgja. Þannig fór fyrir
Peirri skútu. Hún brann. Engin trygging. Ég
varð að fara i land. Var of gamall til að ráða
“Ug aftur. Þá byrjaði maður með tómar flösk-
1 staðmn. En það er ekki það sama og að
Mg‘a sinum eigin bát. Sei, sei nei, nei.
PattiVarStU smyglari> þegar Þu sigldir? spurði
— Neineinei. Smyglarar og aðrir bófar komu
jerg! nálægt minum bát. Ég hef aldrei reynt
e ,æða neinu1 land, sem ég mátti ekki. Ég var
a n . r vinur hvers einasta tolivarðar meðfram
ailri ströndinni. .
kafurPabbÍ mÍUn Cr tollvörður’ sagði Patti á-
úrT.Sjaum «1 Þá getur kannske orðið eitthvað
Per lika, þegar þú tekur út úr þér þumalfing-
nnnn, sagði skipstjórinn.
atti snerist á hæli °S lokaði augunum. Það
01 hann alltaf, þegar hann var feiminn. En
^pstjórinn liló bara.
— En ætlar skipstjórinn ekki að útvega sér
nýtt skip? sagði Magnús.
— Jú, ég er nú hræddur um það. Ef ég fæ
bara svolitla peninga i vasana, þá munuð þið fá
að sjá mig sigla út aftur. Jú, svei mér þá.
Þegar maður hefur verið sjómaður, siðan
maður var átta ára, þá fer illa um mann á
þurru landi. Hér er líka svo mikið af letir.gjum,
sem ómögulegt er að tala við. Ja, þeir eru
kannske ekki latari en margir aðrir, en hér
heyri ég stundum menn læðast um, þegar
orðið er dimmt. Maður á að gæta sin á þess
konar fólki. Munið það strákar. Fólk, sem
læðist úti á næturnar, er ekki fólk, sem hægt er
að treysta. Þú ert að tala um smyglara, litli
tollarastrákur. En hver veit hvernig fólk það
er, sem hér kemur og fer. Æ, já, þá langar
mann á sjóinn aftur, svei mér þá.
33