Heimilistíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 13.11.1975, Blaðsíða 23
Þá upphófust kveinstafir úr öUuiii áttum og álfameyjarnar þí’ifu Hans með sér i þoku- öansinn. Ilann vissi ekki, hvert hann barst, ekki fyrr en hann stóð við vatnaliljutjörn- hia. Þá blés hann i glóðina, svo hún blossaöi upp aftur. Alfa- nieyjarnar fiýðu og litlir þoku- hnoðrar svifu upp yfir trén og hurfu i morgunbjarmann. Hópur stúlkna og pilta kom gangandi. Þau neru augun og Það var auðséð, að þau vissu ekki hvort þau voru vakandi eða sofandi. Drengurinn Hans safnaði saman grasi og kvistum og hveikti i. Mikið bál blossaði UPP og þarna kom Gréta! Hún hafði villzt og skógardisin hafði tekið i hönd bennar og ^tlað að ræna henni. Siðan var farið að dansa af S|eði umbverfis bálið. Einn Pdtanna lék undir á fiðlu sina °g annar greip um niittið á stúlku og sveiflaði benni i dansinn. Hans tók utan um Grétu og þau dönsuðu. En allt i kring sátu þúsundir af brúnum bjöllum i grasinu og fylgdust með. — Við skulum fá svolitinn eld hjá þeim, sagði ein þeirra, einmitt, sú sem Hans hafði bjargað af stignum. — Já, nú skulum við fá okkur svolitið ljós til að lýsa með á hverja Jónsmessunótt, svo skógardisin geti ekki náð valdi á neinum framar. Svo tóku þær hver sinn neista úr bálinu og settust með hann i grasið og horfðu á. Það er siðan þá nótt, að fólk kveikir bál á Jónsmessunótt og Jónsmessuormarnir lýsa í grasinu þessa björtu sumar- nótt. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.