Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 8
ég handlegginn i rósarunna og þyrnarnir rifu djúpa rifu. Ossi sneri sig úr faömlögunum, en ég náöi taki á buxnaskálm hans, dró hann til mln, slengdi honum yfir hnéö á mér og sló i bakhlutann á honum. Þaö varö þögn i nokkrar sekúndur — al- deilissteinhljóö —en svo kvaö viö hávaöú á móts viö þann, þegar tunglflaug er skot- iö á loft. — Þú hefur bara gott af þessu! æpti ég. — Svona fer fyrir þeim,sem beinlinis ætl- ast til þess aö þeir séu flengdir! Og ef þú veröur ekki góöur, þá færöu meira! Hann spriklaöi tilaö losa sig, en ég hélt honum föstum. Svo sá ég mér til skelfing- ar, aö blóöir úr handleggnum á mér rann nibur höndina oglak þaöan niöur á skyrt- una hans. Einmitt þá, meöan Ossi þagnábi andar- tak til aö ná andanum, heyröi ég rödd: — Hvaö eruö þér aö gera viö barniö? þrum- aöi hún. —Þér ættuö aö skammast yöar: Ég hef aldrei séö annaö eins! Ég kæri yö- ur fyrir barnaverndarnefnd! Ég staröi dolfallin og þarna — í garöin- um viö hliöina — stóö gamall, hvithæröur maöur og homspangagleraugu og horföi reiöilega á okkurOssa, þar sem viö lágum i grasinu.... — Þér eruö ekkihæfar um aö eiga börn, hélt röddin áfram. — Sjáiö bara, hann er barinn og blóöugur. Eigiö þér ekki til móöurást? Þetta fyllti mælinn. Ég dauöfann til I andlitinu, þar sem Ossi haföi rifiö mig og klipiöog allur hægri handleggurinn á mér var rispaöur. — Nei, hugsa sér, ekki vott af henni, hvæsti ég. — Og hafi mér nokkurn tlma veriö vel viö börn, þá tekur þaö hér meö enda. Ef einhver vill losa mig viö þennan krakka, skal ég gjarnan borga fyrir aö losna viö hann! Maöurinn sótroönabi, þreif af sér gler- augun og setti þau á sig aftur. — Skammarlegt, næstum gjammaöi hann. — Þér fæöiö barn i heiminn og fariö svo verr meö þaö en hund. — Ég fer beint inn og hringi til lögreglunnar! — Hringiö á slökkviliðið meö þaö sama, sagði ég reiöilega. — Ég skal veöja um, aö.... — Hvaö gengur á, frændi? heyröi ég aöra rödd segja og I sama bili kom annar maöur þjótandi út úr húsinu, og þó ég væri næstum blind af reiöi, sá ég aö hann var ungur og ljóshæröur. Hann kom auga á okkur handan lim- geröisins. Svipur hans glaönaöi aöeins, en hrukkan á enninu hvarf ekki alveg. — Þetta er glæpsamlegt athæfi. Þessi kona, minn kæri Simon, er aö misþyrma barninu slnu og ég sá þaö sjálfur. Dreng- urinn er barinn til blóðs og nú fer ég ög" hringi til lögreglunnar. — Blddu aöeins meö þaö, sagöi ungi maöurinn. — Viö skulum sjá, hvort viö fá- um ekki botn I þetta. , _ — Hér er engan botn aö fá I neitt! hróp- 8 aöi ég og var gráti næst. — Skiptið ykkur ekki af þessu! En ungi maðurinn klofaðist yfir runn- ana og kom til okar. Hann leit aöeins á Ossa, en sneri sér svo aö mér. Augu hans voru himinblá. — Fyrstskal ég sjá um handlegginn á þér.sagöihann. —Þettalltur illa út. Hann rétti fram höndina. — Inn meö þig! Ossi haföi setið eins og lamaöur, meöan á þessu gekk, en nú var hann fljótur aö koma undir sig fótunum og andlitiö varö varð ein sú ferlegasta gretta, sem hann gat framkallaöog tungan laföi langt niður á hökuna. Maöurinn leit rannsakandi á hann. — Aha,, sagöi hann þýðingarmikilli röddu. — Viö skulum fyrst sinna handleggnum, svoskal ég sjá um strákinn. Hann brosti. — Haföu ekki áhyggjur, ég er barnasál- fræöingur og þaulvanur aö fást viö svona peyja. Enþaö kemur fyrir aöég velti fyrir, mér, hvort góð gamaldags flenging sé ekki það bezta. — Barnasálfræöingur? tautaöi ég og fannst ég vera aö missa vitiö. — Þaö var þaöeina.sem vantaöi. Annars heitir hann Ösvaldur, bætti ég bjánalega viö. Hann lyfti brúnum. — Þaö skýrir margt, sagöi hann og þaö kom glampi I augu hans. — Jæja, frú... Hann hikaði. — Ég er ekki frú, mótmælti ég, þegar hann dró mig á fætur. — Ég er ungfrú og ég á ekki Ossa, heldur systir min. Þaö var ætlunin, aö ég gætti hans. — Aha, sagöi hann aftur eins og þaö skýröi allt. — Nú skulum viö llta á hand- legginn. Hann hjálpaði mér inn I eldhúsið og setti mig þar á stól meöan hann þvoöi sár- iö. Ég sýndi honum, hvar Sirrý geymdi sjúkrakassann og hann fann áburö og plástur. A meðan sagöi hann mér, aö frændi hans væri gamall vinur nágrannans og hún heföi lánað honum húsib I hálfan mánuö. Sjálfur ætlaöi hann aöeins aö dvelja nokkra daga og halda frændanum félagsskap. — Heldurðu, aö þaö sé nokkurt konfak til á heimilinu? spuröi hann. — Þú litur út fyrir aö hafa gott af þvl. — I skápnum þarna, sagöi ég. — En hvaö meö Ossa? -- Ég sé um hann, svaraöi hann. Hann sótti tvö glös og hellti I. Meðan ég dreypti þakklát á mlnu, gekk hann frá sjúkrakassanum. — Var þetta betra? spuröi hann, þegar ég var búin úr glasinu. Ég kinkaöi kolli. — Góö stúlka! Þá skaltu bara setjast inn I stofu, meðan ég fer á tigrisdýraveiö- ar! Ég veit ekki, hvernig þaö gerðist, en ég hallaöi mér afturá bak og þegar ég vakn- aöi aftur, stóö hann I dýrunum. — Þá er þaö búiö, tilkynnti hann. — Fanginn er öruggur I rúminu og sefur svefni hinna ranglátu. Ossi litli verður áreiöanlega fyrirtaks hnefaleikari meö_ tlmanum, bætti hann viö. — Hvernig liöur þér? — Sæmilega, þakka þér fyrir. Ég skalf bara svolítiö. Hann leit svolítiö rannsakandi á mig aftur. — Sittu bara kyrr. Ég bý til súpu og kem aftur eftir smástund. Við erum meö nógan mat handa fil þarna fyrir handan. Er þaö I lagi? — Það er allt of mikil fyrirhöfn, sagöi ég vandræöalega. — Þetta dugar ekkert, sagði hann og lyfti vinstri augnabrúninni aö minnsta kosti tvo sentimetra. — Þú átt eftir aö valda meirifyrirhöfn en þetta meö timan- um! Bless á meðan! Þannig var þaö og ég þori aö veöja um aö þiö vitið, hvernig þaö fór. Næstu fjóra dagana, þangaö til Sirrý og Bruce komu heim frá Parls, sá hann um Ossa og sigraði hann iöllum viöureignum. Og þegar Ossi var kominn í háttinn, á sómasamlegum tima, sátum viö Simon úti I garöinum, horföum á stjörnurnar og spjölluöum saman. Viö giftum okkur I júni áriö Helzt heföum viö viljað að brúökaupið færi fram I gamalli sveitakirkju meö fáum viöstöddum, en viö fórum aö óskum fjöl- skyldunnar og allt gekk samkvæmt áætl- un — áætlun hennar, ekki okkar. En þegar átti aö fara aö tala um brýö- armeyjar, setti ég hnefann I borðiö. Ég haföi alltaf fengið gæsahúö af gömlum fjölskyldualbúmum meö sllkum myndum I. En eftir nokkrar fortölur og mikinn kviöa, féllst ég á aö litla frænka Simonar, Heidi og Ossi — já OSSI — skyldu fá aö fylgja mér upp aö altarinu. Auövitað brá hann fæti fyrir Heidi á kirkjutröppunum.þar sem þau biöu okkar og Sirrý sagöi mér á eftir, aö hann heföi hárreytt hana svo, aö „jáiö” mitt heföi varla heyrst fyrir ópum hennar. Annars gekk þetta bara áfallalaust. Ég var allt of hamingjusöm til aö taka eftir þvl að Heidi og Ossi slógust I veizlunni, en sem betur fór voru þau svo úttroöin af karamellubúðingi, is og öðru tormeltu, aö ekki kom til blóðsúthellinga. A eftir, þegar ég komst aö þvl aö Ossi haföi hnýtt annan spánnýja hvita, sandal- ann minn viö stuðarann á bllnum, tókst mér raunar aö brosa svolítiö. Slmon er þeirrar skoöunar, aö hegöun Ossa stafi af ofverndun foreldra hans og að hann muni vafalaust lagast, þegar Sirrý eignast annab barn eftir þrjá mán- ubi. En hér sem ég sit á svölunum á hótelinu á Spáni, meö handlegg Slmons utan um mig I tunglsljósinu, veit ég aö þótt Ossi breytist aldrei, þótt hann veröi sama skelfingin alla ævina, á hann alltaf visst rúm I hjarta minu. Hann er sem sagt, eftirlætisfrændinn minn. Hugsiöykkur bara, hvers ég heföi fariöá mis.ef Ossiheföiekki veriöannars vegar!

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.