Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 17
Sildarf reisting 8 meöalstórar soönar kartöflur, 4 reyktar sfldar, 1 dl saxað dill, eggjamassi: 3 egg, 3 dl mjólk, salt, pipar. Takið roð og bein, eferui sildinniog legg- iB hana þversum i smurt, eldfast fat. Söx- uðu dillinu er stráð vel yfir. Egg, mjólk og krydd er þeytt saman og hellt yfir fatiö, sem siöan er sett i 200 stiga heitan ofn. Bakið i 25 minútur, þar til eggjamassinn er stifnaöur og beriö strax fram. eld I húskrókur- Nýrnafat með sveppum 4 lambanýru, hveiti, salt pipar, 250 gr sveppir, 1 litill laukur, smjör, eggjamassi: 3 egg, 3 dl mjólk, salt pipar, 2 tómatar aö auki. Hreinsiö nýrun og skeriö allan óþarfa frá. Þerriö vel og skeriö siöan i sneiðar, veltiö upp úr krydduöu hveiti og brúniö i smjöri á pönnu. Saxiö laukinn gróft, sker- iö sveppina i sneiöar og brúniö þaö I smjöri. Nýrun, laukurinn og sveppirnir er lagt i smurt, eldfast fat. Egg, mjólk og krydd er þeytt saman, hellt yfir nýrun og fatið sett i 200 stiga heitan ofn. Þegar eggjamassinn byrjar aö stifna, eru tómatsneiöar lagöar ofan á og siöan er bakaö áfram, þar til liönar eru alls 25 minútur. Skinka undir sæng 4 skinkusneiöar, 4 púrrur, salt, pipar, 1 rauöur pipar, smjör, eggjamassi: 3 egg, 3 dl mjólk, salt, pipar. Hreinsiö púrrurnar, skeriö þær i þykkar sneiöar og brúniö i smjöri, ásamt pipar- ávextinum, sem skorinn er I ræmur. Sker- iö skinkuna i ræmur og leggiö ásamt þvi brúnaöa i smurt, eldfast fat. Egg, mjólk og krydd er þeytt saman og hellt yfir og fatið sett i 200 stiga heitan ofn, þar til eggjamassinn er stifnaöur og farinn aö taka lit. 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.