Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 26
Bjargað á síð- ustu sekúndu Abraham Burgervar að elta mannætuljón. Hann skaut á það,en drap ekki. Ljónið réðst ó hannog var í þann veginn að veita honum banabitið, þegar skot kvað við. Yfir þeim stóð ung kona með skammbyssu í hönd.... Ég ólst upp á sléttum Ródesiu og eftir aö hafa starfaö I 6 ár sem villidýraeftir- litsmaöur i Zambiu, held ég aö segja megi, aö ég þekki sæmiiega dýralifiö á þessum slóöum. Þegar slöngum er sleppt. er hættulegasta dýriö þarna gamalt, svangt ljón, sem ekki getur lengur elt hjartardýr, eöa önnur stór dýr, sem nægja þvi til matar. Þá er ekki um annaö aö ræöa fyrir ljóniö en lifa á þvi aö ráöast á menn. Þegarsvoerkomiö, er aöeins um eina lausn aö ræða: Þaö verður að drepa ljóniö, hversu svo sem menn kunna að vera þvi mótfallnir. Ég hef aldrei verið veiöimaöur og ef ág á aö vera hreinskilinn, fyrirlit ég þá sem fara á veiðar af einskærri drápsfýsn. A siöasta árisendiég þrjá veiöimenn i fang- elsi vegna ólöglegra veiöa og ég geri hiö sama viö hvern þann, sem næst á svæöi minu án leyfis frá réttum yfirvöldum- En þaö getur komiö fyrir mann, sem ann lifinu á sléttunum, aö þurfa aö drepa- Þaö kom fyrir mig i október, þegar ég starfaði á svæöinu umhverfis Luanga-fljót, og feröaðist milli smá- bæjanna Kasonde og Kamboko. Fljóts- þorpiö Petauke var aðsetur okkar. Innfæddur aöstoöarmaöur minn heitir hinu óafrlkanska nafni Samson Fredricks. Hann tóknafniö i arf eftir hvi't- an mann, sem eitt sinn bjargaöi lifi hans- Viö Samson vorum I Petauke, þegar viö fengum tilkynningu um aö mannskætt ljón væri á ferli á svæöinu. Mér var tjáö, aö ljóniö heföi drepiö aö minnsta kosti fimm manns á nokkrum vikum og væri ná einhvers staðar i grennd viö þorpin. Þetta er stórt svæöi, þakiö kjarri og stærri trjám. Ég var vel kunnugur þarna og ásamt Samson fór ég tíl Simombo til aö rannsaka máiiö nánar. Barnamorðinginn Þar var okkur sagt, aö ljóniö heföi ný' lega banaö fimm ára gömlu barni dr þorpinu. Ein kvennanna haföi veriö niöri viö fljótiö aö sækja vatn, ásamt syni sin- um. Skyndilega heyröi hún hljóö og kom auga á ljóniö meö barniö milli tannanna- Þaöhvarf inn i þéttkjarrið með bráö si'na- Konan greip stóran stein og varpaöi á eftir ljóninu, en missti brátt af slóö þess- Hún kom hlaupandi aftur til þorpsins frá- vita af ótta og sorg. Innfæddur skógarvöröur og nokkrir karlmenn úr þorpinu fóru strax aö leita ljónsins, en fundu engin spor og þaö var ekki fyrr en eftir nokkra daga, aö þe'r komu aftur og höföu þá meöferöis leifar barnsins. , . Næsta tilkynning kom frá litlu þorpi fimmtán kilómetra fjarlægö. Ljóniö hafö' hætt sér álveg inn i þorpiö og haföi Þar hremmt sex ára stúlku. Þegar hin börnin gátu loks stuniö upp þvi sem gerzt haföL var ljóniö löngu horfiö meö bráöina- Ennþá haföi ekkert fundizt af henni. Fleiri sllkar fregnir bárust. Ljónið var eitt á ferö og þaö var öruggt merki þess a þvi heföi veriö visaö á bug i ljónahópnn vegna þess aö þaö gat ekki veitt meö hin^ um. Nú stundaði þaö barnamorö. Þa

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.