Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 12
N /* Björn Skifs og Blue Swede óvart. Vitaö er, að þegar Bandarikja- menn setja i gang auglýsingavélar sinar, eru i vændum erfiöir timar fyrir viökomandi listamanna. Björn er fremur tortrygginn á þetta. Auövitað er hann ánægöur með velgengnina, en vill heldur framkvæma áætlanir slnar heima i Svi'þjóö. Auk þess sem hann syngur, er hann ágætis leikari og lék m.a. í „Godspell” Hann hefur ekki hugsað sér aö treysta á Bandarikja- menn um afkomu s&ia, aö minnsta kosti ekki i bráð. Til eru þrjár LP-plöt- ur með Björn Skifs: „Opoppa”, Blá- blus” og „Pinewood Rally”. Þaö er ekki á hverjum degi, aö hljóm- sveitfrá Norðurlöndum vekur athygii i Bandarikjunum, en fyrir tveimur ár- um eöa svo tókst Björn Skifs og hljóm- sveit hans, „Blue Swede” aö ýta viö Bandarikjamönnum svo um munaöi. Meö lagiö sitt „Hooked on a Feeling” sigldu þeir hraöbyri upp vinsældalist- ana þar vestra og komust I fyrsta sæti. A skömmum tima seldust um 2 milljónir eintaka af plötúnni og þar meö voru Sviarnir komnir á allra var- ir. En hverjir voru þessir „Blue Swede”? Bandarikjamenn fengu fljót- lega aö sjá þá, þvi Björn og félagar fóru yfir hafiö og héldu 25 hljómleika. Næsta lag þeirra varö þó ekki eins vin- sæltog „Hookedon a Feeling” Þaö hét „Silly Milly” en það þriöja „Never my Love” fékk góöa gagnrýni og seldist vel. Aöur en þetta vestanhafs ævintýri kom til, höföu Björn Skifs og „Blablus” eins og hljómsveitin heitir heima fyrir, gert þaö gott i Svfþjóö, en ekki dreymt um frægð i Bandarikjun- um. Velgengni þar kom þeim mjög á 12

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.