Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 23
Ég st66 og horfði inn 1 hálfdimmt her- bergiö gegnum gægjugat á huröinni. Þarna inni var lilfdrengurinn Ramu. Hann var klæddur stuttum nærbuxum og bologl&hreyfingarlauskmottu & gblfinu, nemahvaöhanngeispaöi.Hendurhans og fætur voru vanskapaöar. Læknirinn, dr. Dev Sharma, sem stóö viö hliö mér, kallaöi til hans: — Ramu, Ramu, littu & mig, fööur þinn! En dreng- Urinn, sem var 14 óra, syndi engin viö- brögö. — Inn meö þig, Lady, sagöi þ& læknir- inn viö stóra Schefferhundinn, sem hann haföii bandi. Hundurinn smeygöisfer inn, þegar rifa kom á dyrnar. t>á vaknaöi drengurinn til lifsins. Hann Urraöi hikandi, rfett eins og hundur. Svo fak hann upp gleöióp, hljóp & fjórum föt- um til hundsins og þefaöi fullur áhuga af honum. Þeir g&fu b&öir fr& sér h&st urr, sem liklega hafa veriö vanalegar kveöjur og andartaki siöar lfeku þeir sfer & gólfinu. Þetta geröist & Balrumpur-sjtikrahUs- inu i indverska bænum Lucknow. Mfer fannst þetta sem feg s&, alveg ótríilegt. Drengurinn þarna inni virtist eldri en bæöi steinöldin og isöldin. Hann var aftan Ur frumsögu mannsins, fr& þvi maöurinn var villidyr i frumskóginum. En þaö m& lika segja, að hann hafi verið Mowgli okk- ar tima, Ulfdrengurinn Ur sögu Rudyard Kiplings og hinni indælu teiknimynd Disneys. Flestir telja kvikmynd Disneys byggöa eingöngu & hugarflugi. En rithöfundurinn skapaöi ekki frumskógadrenginn Ur engu. 1 bókinni lætur Kipling Ulfynjuna, sem tekurMowgliaösfer, spyrjamaka sinn: — Hefur nokkurn tima veriö til Ulfur, sem getur hælt sfer af þvi aö ala upp manns- barn meðal unga sinna? Makinn svarar henni: — Ég hef heyrt um eitthvaö slikt, en þaö hefur aö minnsta kosti ekki gerzt i okkar ættum og ekki siöan ég fæddist. Siöar i bókinni lækur Kipling lækninn segja um Mowgli fulloröinn: — Ég skil ekki aö hann skuli enn vera lifandi. Venjulega deyr þetta fólk ungt. Stöku sinnum kemur þaö fyrir i manntalinu, en þaö lifir aldrei lengi. Kipling vissi, hvaö hann var að skrifa um. Þegar hannskrifaöi þetta, &riö 1892, haföi hann nylegalesiöi blööunum, aö Ulf- drengurinn Dina væri l&tinn. Dina var um þaö bil 7 &ra, þegar hann fannst &rið 1867 skammt fr& Agra, þar sem menn voru viö tigrisdyraveiöar. Þar komu þeir aö Ulfi og einhverju „undarlegu” dyri. Þegar „dyr- iö” fiyöi & fjórum fótum inn I helli einn, uppgötvuöu þeir, aö þetta var drengur. Veiöimennirnir svældu Ulfinn Ut Ur hellin- um og eftir mikla bar&ttu tókst þeim aö drepaUlfinn ogylfingana tvo. Drengurinn baröist eins og villidyr og beit alla þrj& veiðimennina illa. En þeir n&öu honum þó og fluttu h ann til trUboðss tööva r kristinna l Agra. Betlari fann dreng í indversku frumskóg- unum. Drengurinn hljóp ó fjórum fótum og úlfarnir vörðu hann. Hann gat ekki talað. Hann var mannvera,en þó öllu fremur úlfur. Lesið um örlög hans. Dina, eins og Ulfdrengurinn var nefnd- ur, haföi l&gt enni og framstæðar tennur. Um leiö og fólk nálgaöist hann, varö hann órólegur. Stundum brosti hann meö ein- hverriapagrettu.settist&hækjur sinar og lagöi lófana flata & gólfiö. (Jlfdrengurinn Hamu ásamt Devi og Las Pass, sem tóku hann aö sér. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.