Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 29
FÖndurhornið Skrauthilla Málin: A — minni hilla: Hliöar 480x70x11 millimetrar. HUlur 510, 405 og 300 mm a& lengd. Skrautfjalir framan á hliBum 550 mm aB lengd. B — stærri hilla: HliBar 630x85x16 mm. Hillur 750, 460 og 350 mm aB lengd. Skrautfjalir framan á hliBum 710 mm. Einnig má setja skrautfjalir framan á all- ar hillurnar. Þessi teikning af hillunni er fengin hjá Fræ&sluskrifstofu Reykjavikur, og er hUn gerB af Bjarna Ólafssyni umsjónarkenn- ara i smlBum og annarri handavinnu drengja i grunnskólanum. öll málin eru I millimetrum. Samsetning hliBa og hillna er meB aBferBinni ,,hálft I hálft” og þarf þá aB gæta þess vel, aB rifurnar i hliBum og hillum verBi ekki of viBar, þvi þá verB- ur hillan óstyrkari, jafnvel þótt lim sé boriB i samskeytin.sem raunar er rétt aB gera þótt rétt sé sagaB. Skrautfjalirnar framan á hillunni eru ýmist skreyttar meB oliulitum (list- málaralitum) eBa þá aB brenndar eru rós- ir eBa myndir á þær meB sviBpenna. Fjalirnar eru limdar framan á samsettar hillurnar. EfniB er annars vel þurr fura og kvista- laus. Þykktin á hillum i Ae 11 mm, en i B 16 mm. Þykktin á skrautfjölunum er 11 mm. G.H.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.