Heimilistíminn - 05.08.1976, Side 18

Heimilistíminn - 05.08.1976, Side 18
r Milli H ■ • ■ \w' handanna 99 Heimatilbúin „prjónavér Tómt tvinnakefli úr tré er einfalt verkfæri til að prjóna með „lengjur" sem síðan er hægt að flétta saman eða snúa og búa til belti, pottaleppa, sessur ó stóla eða borðhlífar úr. Þetta er skemmtilegt verk fyrir unga og eldri. 1. Tómt tvinnakefli úr tré, 4 grannir nagl- 2. Rekiö naglana i keflið I kringum gatiö, 3. Dragiö endann á garninu gegnum kefliö ar og hamar, garnafgangar og einn band- þannig aö þeir myndi ferning og standi 0g Ut um þann endann, þar sem ekki eru prjónn er allt sem þarf til. um þaö bil einn sentimetra upp dr. naglar.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.