Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 19
4. Vefjiö garnib einu sinni utan um hvern nagla og haldib jafnframt meö vinstri hendi i endann, sem stendur niöur Ur. 7. Nú kemur snúran i ljós niöur úr keflinu. Ilaldiö þétt I hana, svo aö lykkjurnar detti ekki upp af nöglunum. ð 5 5. Vefjiö siöan garninu einu sinni utan um alla naglana i einu, þannig aö þaö liggi ofan viö lykkjurnar sem fyrir eru. Lyftiö meöprjóninum einni og einni iykkju yfir þráöinn og sleppiö henni á bak viö nagl- ann. Haldiö alltaf f þráöinn, sem gengur niöur úr. 8. Ef þiö ætlib aö búa til belti, má leggja saman nokkrar lengjur á breiddina, ýmist meö því aö lykkja þær saman eöa vefja garni utan um eins og hér er sýnt. 6 6. Skeytiö garniö saman meö þvf aö hnýta hnút, hann lendir innan i lengjunni og sézt ekki. Skeytiö oft saman, þannig aö lengj- an veröi mislit. 9 9. Löng snúra meö dúskum getur veriö belti á baösloppinn eöa band til aö halda gluggatjöldum til hliöar meö. 10. Vefjiö snúruna og úr þvi geta oröiö pottaleppar, boröhlifar eöa stólseta. Fest- iö vafningana saman meö litlum sporum. i

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.