Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 26
Sitthvað handa sælkerum Þessir réttir eiga það sameiginlegt, að þeir eru svolítið óvenjulegir og ættu að freista þeirra, sem hafa gaman af að stunda tilrauna starfsemi í eldhúsinu. En þeir eru líka allir af skaplega Ijúffengir Lifrarbuff með fieski, lauk og eplum Steikt lifur er ákaflega holl og bragöast vel meöfleski, laukeplum,sem skoriö er I teninga, brúnaö og hellt yfir lifrina, sem er steikt eins og buff. Meö má hafa hris- grjón, kartöflur eöa brauö meö pönnusós- unni og hrásalat úr hvitkáli og rifnum gulrótum. 1/2 kg lifur, skorin I sneiöar, smjör, salt, pipar, 1 tesk paprika, 100 gr flesk, 1 stór laukur, 1 epli, timian. Hreinsaö lifrina, fjarlægiö himnur, og steikiö sneiöarnar á pönnu i 6 til 7 minilt- ur, eftir þykkt. Kryddiö meö salti, pipar og papriku og haldiö sneiöunum heitum á fati. Skeriö fleskiö i teninga, svo og lauk- inn og epliö. Brúniö fleskiö fyrst, en bætiö siöan lauknum og eplinu á pönnuna og lát- iö allt malla nokkrar minútur. Kryddiö meö salti, pipar og timian eftir smekk og jafniö fyllingunni yfir lifrarsneiöarnar. Pönnusósan er gerö meö þvi aö sjóöa pönnuna upp meö kjötsoöi eöa rjóma.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.