Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 4
Borgin sem grófst Haraldur Einarsson segir í máli og myndum frá hefur mikla athygli í London í vetur Pompeji nú á dögum Sýning sú, sem undanfarnar vikur hefur gist húsakynni konunglegu lisaakademíunnar (Royal Academy Of Arts) í London, hefur vakið mikla athygli Lundúnabúa. Um það vitna fjölmennar biðraðir sýningargesta. Hér er að mestu um að ræða muni og minjar, sem grafnir hafa ver- ið upp úr rústum borgarinnar Pompeji. Eitt það áhrifamesta og um leið táknrænt fyrir sýninguna er -teypa af konu, einu fórnarlambanna, hún grúfir sig niður að jörðinni eins og til þess að verjast brennheitri öskunni. önnur steypa, jafnvel áhrifameiri, er af hundi hlekkjuðum, sem liggur á bak- inu og rekur lappirnar upp í loft í ótta og skelfingu. í skipu- lagsuppdrætti, sem gerður hef ur veriðaf borginni, má sjá þröng en bein stræti, víða garða við hús, almenningsböð,

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.