Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 38
HVAÐ VEIZTU 1. Hvaða land er norðar, vestar, sunnar og austar en tsland? 2. Hvað merklr oröiö skjálgur? 3. Hvað merkir kvenmannsnafniö Hildur? 4. Hvað merkir Jöfur? 5. t hvaða landi er bærinn Soweto? 6. Hverjir eru Viktor Gorbatko og Yuri Glazkov? 7. Hver hefur samið tóniist við Völuspá? 8. Hver er höfundur kvæðisins Sandy Bar? 9. Hver er forsvarsmaður „grænu byltingarinnar” i Reykjavik? 10. Hvar er Hljóðabunga? H$IÐ — Allir eiga sin áhugamál. Ég rækta illgresi. Innanlands Mig langar að komast i bréfasam- band við stráka 25-35 ára helztUr sveit, þvi áhugamái mitt er búskapur (kind- ur, kýr og hestar). Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er svara öllum bréfum. Iris Sigrid Guðmundsdóttir Neðra Seli Landssveit Rang. Mig langar að skrifast á viö stelpur og stráka á öllum aldri. Æskilegt að mynd fyigi. Alda Haraidsdóttir Bergþórugötu 41 Rvik Viö erum hérna tvær vinkonur 15 og 16 ára og okkur langar til að eignast pennavini á svipuðum aldri. Ahuga- málin eru ofsalega mörg, þó sérstak- lega skiðaiþróttin. Kristin Jónsdóttir Kóngsbakka 6 Rvik. Guðný Hildur Kristinsdóttir Fornastekk 7 Rvik Við óskum cftir pennavinum bæði strákum og stelpum á aidrinum 12-17 ára.Erum sjálfar fæddar ’64 i janúar. Mörg áhugamál. Mynd fylgi helzt fyrsta bréfi. Við heitum: Aðalheiður Kristjánsdóttir Asgerði 6 Pósthólf 130 730 Reyöarfirði Margrét Kristjánsdóttir Asgeröi 6 Pósthólf 130 730 Reyðarfiröi. Mig langar til að skrifast á við krakka á aldrinum 11-13 ára. Ahugamál lestur, dýr frimerki og útilif. Jóna Þormóðsdóttir Blábjörgum Alfta firði Djúpavogi S-Múl.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.