Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 15
r i \t i ii i undan --------------------------------------------------- ^ Hvar geymirðu dekkin undan bílnum, stiga, rör, garðáhöid- in, slönguna, skíði, árar, hjól, kaðla, svefnpoka, tjöld, íþróttaáhöld, leikáhöld, garð- stóla, bakgrindina af bílnum o.s.frv.? Þessir hlutir vilja gjarnan hrúgast upp í bíl- skúrnum eða geymslunni í mikilli óreiðu. í baráttunni við hana kemur að góðu gagni að festa upp öfluga snaga eða króka eins og þennan á mynd- inni. Ekki vitum við hvort svona krókar fást hér í verzlunum, en e.t.v. eitthvað áþekkt. Væri ekki tilvalið að benda kaupmanninum á að út- vega sér slík þing! Gott er að hafa krókana af mismunandi stærðum eftir því til hvers á að. nota þá. HfólÐ — Asnalegurleikur, þaöerekkipláss fyrir örina ilitla hringnum — segist alltaf geta dáiö af ást til mín, Palli, en þú lætur i miöjunni. aldrei veröa af þvi. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.