Heimilistíminn - 17.02.1977, Síða 13

Heimilistíminn - 17.02.1977, Síða 13
hnapp. En þessi draumur getur, ef betur er aö gætt, oröiö skaölegur, bæöi fyrir konuna sjálfa og fyrir heimiliö. Rússneski rithöfundurinn A. Herzen skrifaöi mikiö um eöli konunnar. 1 þess- um skrifum hans kemur oröiö „leyndar- dómur” oft fyrir. „Þróun konunnar er leyndardómur: hún viröist taka lifinu létt, hugsa ekki um annaö en föt og skemmtan- ir, gáskafullar kjaftasögur og væmnar skáldsögur — og svo allt í einu kemur I ljós aöhún býr yfir gifurlegum viljastyrk, þroskaöri hugsun og miklum gáfum”. I sögu allra þjóöa hafa konur staöiö viö hliö mikilmenna af karlkyni og hvatt þau til dáöa, annaö hvort sem mæöur eöa ást- konur. Oft hafa konur tekiö virkan þátt I baráttunni, jafnvel þótt þær hafi ekki ver- iö jafningjar karlmanna hvaö menntun snertir. Einhver bandarisku sálfræöinganna framkvæmdi eitt sinn samanburö á heil- um karla og kvenna og komst aö þeirri niöurstööu aö konur væru betur gefnar. Vísindamenn spuröu þá sömu spurningar og Herzen fyrir hundraö árum: hvaöan koma konunni þessir hæfileikar? Ef til vill hef ég rangt fyrir mér, en ég held aö „uppgötvanir” af þessu tagi byggist á vanmati á heimilisstörfunum og þeim á- hrifum, sem þau hafa á þróun konunnar. Karl Marx sagöi, aö skilningarvitin fimm heföu myndazt og þróazt á öllum þeim öldum sem mannkynssagan nær yfir. Og hver hefur haft mesta þjálfun i þeim störfum sem þróa þessi skilningar- vit? Aö sjálfsögöu konan! Þaö er ekki þaö sama aö hafa þunnt móöureyra og aö geta haldiö athyglinni vakandi t.d. i veiöiferö. Móöirin þarf alltaf aö hafa eyrun opin fyrir minnsta hljóöi sem gæti táknaö hættu fyrir barniö. 1 þessu er mikil þjálf- un fólgin. Húsmóöirin þekkir af lyktinni, bragöinu eöa litnum hvort þessi eöa hinn ávöxturinn eöa grænmetiö er ætt eöa óætt. Hún notar sjónina til aö framreiöa matinn á þann hátt aö hann veröi lystaukandi. Hún mælir hita baövatnsins fyrir smá- barniö meö handarbakinu. Ekkert starf krefst jafn fjölbreyttrar kunnáttu og heimilisstörfin. Til þess aö vera húsmóöir í þessu litla samfélagi sem nefnist f jölskylda þarf konan að vera allt i senn: kennari, sálfræðingur, hagfræöing- ur, diplómat, læknir, bakari, listmálari, skáld, leikari, leikskáld og leikstjóri: hún þarf aö vera bæöi undirmaöur og yfir- maöur þ.e.a.s. „frúog vinnukona” eins og þaö var oröaö I gamla daga. Hún þarf aö geta impróviseraö þvi aö atburöirnir endurtaka sig aldrei, hversu einhæf og reglubundin sem tilvera fjölskyldunnar kann aö vera. Heimilisstörf eru tilraun sem aldrei tekur enda, sköpun sem ekki veröur stöövuö. Konan getur ekki dregiö sig I hlé og sagt: núheféggertalltsem éggat, lát- um aðra gera betur. Heimilisstörf eru meðal flóknustu framleiöslustarfa þar sem framleiöslan er maöurinn sjálfur. Stöölun færist stööugt i aukana. Hver eru áhrif hennar á á „framleiösluvöru” fjölskyldunnar? Þar er fyrst og fremst um börnin aö ræöa, en einnig samskipti einstaklinga, tilfinningarog tengls. Þegar á allt er litiö er þaö ekki eingöngu erföa- fræöin sem gerir okkur ólik hvert ööru, heldur ólíkt umhverfi, ólikt uppeldi, o.s.frv. Stöölun hins daglega lifs hlýtur aö leiöa til einhvers konar stöölunar vitund- arinnar, smekksins, siöanna og sam- skipta fólks. Ef viö færum nú öll aö láta okkur nægja aö boröa staölaöan vfsitölu- mat á matsölustööum, yröum viö þá ekki fyrr en varir aö sams konar neytendum sams konar hakkabuffa? Ef viö rafvæöum öll heimilisstörfm, myndu þá ekki heimilin glata frumleika sinum? Veröa þau ekki aö einhvers konar stööluöum vélarhlutum? Ég álít aö einm- itt þetta atriöi eigi sök á þeim mikla f jölda hjónaskilnaöa sem nú þekkist I ýmsum þróuðum löndum, a.m.k. aö talsveröu leyti. Er ekki sama hvar maður er, fyrst heimilin eru öll eins, fyrst allir boröa sams konar mat, dansa og drekka á sama hátt? Þá fy'rst langar mann heim, þegar heimiliö býr yfir sinum sérstöku einkenn- um, þegar mynd þess vekur I endurminn- ingunni sérstaka tóna, sérstakan ilm. Það eru ekki aðeins listaverk sem þurfa aö eiga sitt eigiö „andlit”, heldur einnig heimili og fjölskyldur. „Andlit” heimilisins er auövitaö fyrst og fremst andlit húsfreyjunnar. Ef á þvi eru stöðugur fýlusvipur vegna vitundar um þá miklu fórn sem veriö er aö færa, þá fangelsisvist sem veriö er aö afplána, þá getur ekkert bjargáö heimilinu eöa gert þaö aölaöandi. A slikum heimilum ríkir ekki gleöi heldur ergelsi og firring fólks sem ásakar hvert annaö um gagnkvæmt vanmat. Upp á siökastiö hef ég veriö aö fretta af hverjum óvænta hjónaskilnaöinum á fæt- ur öörum. Eiginmenn yfirgefa gáfaöar, skemmtilegar og heiöviröar eiginkonur og leita á vit innantómra og léttúöugra kvenna. Sumir kunningjar þeirra hafa haldiö því fram, aö þessir karlmenn hafi gefizt upp á aö halda uppi háum „stand- ard” og viljaö snúa sér aö einhverju ein- faldara. Aörir fjölyröa um klæki og tillits- leysi ungra stelpna sem alltaf eru aö reyna aö krækja s"ér i traustvekjandi en reynslulausa karlmenn. Ýmsar tilgátur hafa verið á lofti, en mér finnst þessi eina sennilegust: nýju konurnar eru yfirleitt alltaf verri en þær sem mennirnir eru aö yfirgefa. Aö öllu leyti nema einu. — Þær hafa áhuga á karlmönnum, sýna þeim umhyggju og hlýju. — Líklega var þetta einmitt þaö sem þá vantaði heima hjá sér? Getur ekki veriö aö þessi gáfaöa skemmtilega og heiöviröa kona hafi taliö slyldustörf eiginkonunnar of niöurlægj- andi fyrir sig, getur ekki veriö aö hún hafi taliö þau vera fyrir neöan viröingu sina? „Hver ertþúsvosem?” — er setning sem heyrist æ oftar I deilum hjóna. Konan man eftir sinni eigin atvinnu, sinum eigin launum.Og svoáhún, svonasjálfstæöaö fara aö gera karlmanninum til geös! Þegar svo er komiö hverfur gleöin úr samlffinu og I staöinn kemur firring og sálarkvöl. Þaö er engum vafa undirorpiö, aö bezta konan er sú, sem sameinar i sjálfri sér hæfileika húsmóöurinnar og hins virka þjóðfél.þegns. En sllk samtvinnun er ekki algeng. Venjulega er annar þátturinn sterkari í fari hennar. Og svo eru ekki all- ar jafnvígar á öll störf sem teljast til heimilisstarfa. Einer kannski dugleg aö matreiöa en kann ekki aö sauma, önnur kann aö sauma en er mistæk I barnaupp- eldinu eöa kann ekki aö fara meö heimil- ispeningana. Ofan á allt þetta bætist svo, aö konan hefur afgerandi áhrif á andlegar þarfir og óskir sinna nánustu. Minnumst þess aö forngrlskar konur bundu enda á langt og blóöugt striö meö þeirrieinföldu aöferö aö neita körlum um bliöu sína nema þeir hættu aö berjast. Og viö þurfum reyndar ekki aö fara svo langt aftur I timann. Nú á dögum undrumst viö og gagnrýnum jafn- vel þá staöreynd aö karlmenn veröa stöö- ugt „kvenlegri”. En ástæöan fyrir þessu erreyndarsúaökonur vildu þetta sjálfar. Þegar félagsfræöingar spyrja ungar stúlkur hvaöa eiginleika þær meti mest I fari tilvonandi eiginmanna sinna svara þær: gáfur, tilfinningalegan þroska, góö- mennsku, tillitssemi. Eru þetta kannski karlmannlegir eiginleikar? Eftirspurnin skapar framboöiö. Viö fáum gáfur, tillits- semi og góömennsku, en missum karl- mennsku, dirfsku og hæfileikann til aö vernda. Viö þessar aöstæöur veröur kon- an aö umskapa sjálfa sig. Hún veröur aö læra sjálfsvörn og koma sér upp þykkari , ,skel’ ’. Menn skyldu jafnan aögæta , hvaö þeir fá og hvaö þeir missa. Fyrir skömmu átti ég tal viö ungan heimilisfööur sem kom mér til aö hlæja. Hann sagðist elska konuna sína og vor- kenna henni. Þess vegna gæti hann faliö henni umsjón meö öllum „smáatriöun- um”: innkaupum, matreiöslu og barna- uppeldi. En sjálfur annaöist hann öll stóru málin, svo sem eins og aö vinna fyr- ir heimilinu og tryggja stööu þess I þjóö- félaginu, eins og karlmanni bæri. Aum- ingja maöurinn! Hann veit ekki, aö meö þessu gefur hann sig henni á vald, bæöi llkama og sál.örlög heimilisfólksins eru I höndum þess sem stjórnar heimilinu. Ég held aö konur hafi alltaf vitaö þetta, innst inni, og þess vegna hafi þær lifaö af .13

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.