Heimilistíminn - 17.02.1977, Síða 19

Heimilistíminn - 17.02.1977, Síða 19
Snemma morguns 4. júnl 1942 hófst þessi mikla orrusta. A&eins sex mán- uöum eftir orrustuna vi& Pearl Harbour. Enn haf&i ekki tekizt a& bæta Ur þvi tjóni, sem oröiB haföi i árás Japana á a&alstöövar bandariska flot- ans á Kyrrahafi, og nú ætlu&u Japanir aftur aö láta til skarar skrlöa. I þetta sinn átti orrustan aö vera háö yfirMidway, tveim litlum kóraleyjum rúmlega 1800 km fyrir norövestan Honolulu. Stærri eyjan er aöeins rúmir tveir kilómetrar aö lengd. Midway eyjarnar voru tilvalin flug- stöö og þær voru tilvalinn brottfarar- staöur fyrir Japani, þegar þeir hyg&u á árás á Hawaii. Þegar Japanir væru búnir aö taka Hawaii var brautin rudd aö Panamaskuröi og vesturströnd Ameriku. Og eitt til viöbótar: ef þeir gætu fengiö Bandarikjamenn I sjóorrustu um Midway, gætu Japanir meö flota stnum, sem haföi mikla yfir- buröi miöaö viö Bandarlkjaflota, yfir- bugaö Bandarlkin sem sjóveldi. 1 stuttu máli sagt: orrustan um Midway var ekki orrusta um tvær litl- ar kóraleyjar. Hún var háö um valda- jafnvægi á Kyrrahafi. Japanir stó&u betur aö vígi. Þeir höföu átta flugvélamóöurskip, 11 her- skip 13 beitiskip, 65 tundurspilla, 90 birgaöskip og 713 flugvélar aö nokkru leyti á landi og aö nokkru um borö I móöurskipum. Yfir 100.000manns tóku þátt I orrustunni. Andspænis þessum mesta flota sög- unnar voru leifarnar af Kyrrahafsflota Bandaríkjamanna: þrjú flugvéla- móöurskip, ekkert herskip (þau höföu öll farizt I árásinn á Pearl Harbour), 8 beitiskip, 14 tundurspillar, 4 birgöa- skip og 365 flugvélar. Lengi leit út fyrir aö árás Japana ætlaöi aö heppnast. Sigurvonir Banda- rlkjamanna voru veikar, og viö bætt- ist, aö einungis nokkur hluti liösafla Japana tók þátt I bardaganum. Hinn hlutinn lá I leyni viöbúinn aö takast á viö Bandaríkjamenn, þegar þeir geröu árás. En þessi strlöskænska mistókst. Eftir aö hafa beöiö ósigur mörgum sinnum I minni háttar vopnaviöskipt- um höföu Bandarikjamenn heppnina meö sér. A sex mlnútum hæföu þeir þrjú flugvélamóöurskip Japana miö- skotum meö djúpsjávarsprengjum, og skömmu slöar fékk þaö fjóröa sömu útreiö. Hin fjögur voru meö launsátursliöinu, sem aldrei leit Bandaríkjamenn augum. Senn fá kvikmyndaunnendur aö kynnast þessari mestu sjóorrustu sög- unnar I myndinni „Orrustan um Midway”, en þar kemur fram mikill fjöldi þekktra leikara, svo sem Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford, Hal Holbrook, Robert Mitchum, Cliff Robertson, Robert Wagner og, sem gestur — japanski leikarinn Toshiro Mifune, sem kunnur er á Vesturlöndum meöal annars vegna kvikmyndarinnar „Samuraiarnir sjö” en hún er ein til- tölulega fárra japanskra kvikmynda, sem sýndar hafa veriö vlöa um heim. Hlutverk margra leikaranna komu þeim lltiö á óvart svo og umhverfiö, sem myndin var tekin I . Glenn Ford fannst hann vera kominn 34 ár aftur I tímann. Hann leikur Spruance aðmlrál. En fyrir tæpum 34 árum tók hann þátt I orrustunni um Midway og var undirmaöur ( Spruance aömlráls. Svipaö er ástatt umHenry Fonda. Hann tók aö visu ekki þátt I þessari frægu orrustu, en hann gegndi herþjónustu á Guam og yfirmaöur hans var Nimitz aömiráll, og hlutverk hans leikur hann einmitt I myndinni. Myndin er gerö fyrir hina fullkomnu „sensorround” tækni eins og kvik- myndin „Jaröskjálfti”, svoaö þar sem hún er sýnd I fullkomnustu kvik- myndahúsum, heyra áhorfendur blátt áfram og finna hvernig sprengjunum lýstur niöur. Glenn Ford og Henry Fonda (t.v.) voru á heimavelli. Hér eru þeir I hlut- verkum fyrrverandi yfirmanna sinna I Kyrrahafsstriöinu, Þriöji maðurinn Robert Mitchum. Japanski leikarinn Toshiro Mifune (f miöju) ieikur I annaö sinn hlutverk hetju Japana. Enginn er eins ógnvekjandi i útliti og sjóveikur maöur. Ma&ur getur fengiö allt úr I teikning nú á dögum — nema peninga. * Ef þú drekkur of mikiö vinfsröu gigt — ef þú drekkur ekki vin fsröu lika gigt- Nú er konan jöfn manninum — áöur var hún honum fremrl. Hver snyrtivörusali veit, aö andlit konu er auölegö hennar. ¥- Megrunarsérfrsöingar lifa á fitu landsmanna. Þaö sem gestirnir segja, þegar þeir fara niöur tröppurnar er þaö sem er aö marka. Ef einhver er enn meö botniangann og hálskirtlana má ganga út frá þvf aö hann sé lsknir. * Þú veröur aö vera vakandi, ef þú viit aö draumar þfnir rstist. 19

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.