Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 35

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 35
Hl%IÐ — Hlustaðu á þa'. Ég býst viö að okkur þætti þetta merkilegt ef við værum ekki giftar þeim. — Ég held við ættum aöafla okkur yngri vina. Hefuröu tekið eftir þvi hvað vinir okkar eru aö veröa gamlir? ■'ics — Þú varðst þér svo sannarlega til skammar — ég vona bara að enginn iboðinu hafi vitað að þú varst allsgáður. Antikstólar eru óþægilegir —þægilegir stólar verða ónýtir áöur en þeir eru orðnir antik. <±^=i — Kannski nú komist kyrrðog ró á ibekknum. — Nei, ég get ekki lánaö þér 20.000 þúsund, en það var gaman að Maöur var að ræða um sjónvarpst æki við nágranna sinn. — Mitt heyra I þér eftir svona iangan tima. hefur fjóra stilla — konuna mina og þrjá syni. 35

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.