Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 17.02.1977, Blaðsíða 30
Heilla- stjarnanI Spáin gildir frá og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Nautið 21. apr. — 20. mai Þú tókst dálitiö gönuhlaup burt frá ástvini þinum, sem ekki var mjög skynsamlegt. Nú er samband ykkar aftur komiö i fastar skoröur og hann hefur fyrirgefiö þér. En viljiröu veröa hamingjusöm, máttu ekki láta sömu söguna endurtaka sig. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburarnir Margt bendir til þess aö nú sértu alvarlega ástfangin(n). Eiröar- leysi og skortur á hugarró eru gleggstu merki sliks. Málinu er þann veg fariö, aö sá útvaldi er enn ekki farinn aö láta i ljós, aö hann vilji aö þiö veröiö saman i fram- tiöinni. Samband þitt og vinar þins ein- kennist i þessari viku af skilningi og gagnkvæmri hamingju. bótt kynlifiö hverfi svolitiö i skuggann, skaöar þaö ekki þær sterku til- finningar, sem samband ykkar hefur byggst á frá upphafi og eru haldgóöar. Nú dugar ekki lengur aö leika sér aö Freyju, ástargyöjunni. Þú hefur veriö sidaörandi til hægri og vinstri, en nú hefnist þér fyrir, þvi aö nú hefur ástin náö tökum á þér. Þvi fylgir þó aöeins hamingja og draumur um gæfurikar ástir. Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. bú hefur mikla þörf fyrir bliöu og hiyju. Þú munt veröa þessara gæöa, sem þú metur svo mikils, rikulega aönjótandi á næstunni. Hrúturinn og Steingeitin eru merki, sem hæfa þéri ástum. Þetta veröur ást viö fyrstu sýn. Þaö hlýtur aö vera þreytandi aö þú lætur alltaf i ljós afbrýöissemi gagnvart vini þinum. Þú hefur þó i raun og veru enga ástæöu til afbrýöi. Hættu þessu strax og sýndu, aö þú hefur tilfinningar og veröskuldar ást vinar þins. Venus er hagstæöur i þinu stjörnu- merki og lofar góöu um aö þú kynnist senn sannri ást. Þú skalt þó vera á veröi, þvi aö þú átt keppi- naut, sem neytir allra bragöa aö koma vilja sinum fram. 30

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.