Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 03.03.1977, Qupperneq 9

Heimilistíminn - 03.03.1977, Qupperneq 9
Fátt hefur verið meira áberandi í tizkublöðum frá París og New York í vetur en slár úr ósköp venjulegum teppum. Slíka hugmynd er hægt að hagnýta sér á f Ijót- legan og ódýran hátt (t.d. með því að kaupa ef nið á út- sölu hjá Álafoss eða Gefj- un). Sláin er hlý flík, sem hægt er að vera f við galla- buxur, síðbuxur, kjóla — hvað sem er. Nóg ætti að vera úrvalið af alla vega lit- um teppaefnum, en einnig er hægt að nota venjulegt þykkt ullarefni. Það sem til þarf er efni 1,75 m x 1,40 m og um 2 m af jaðarsbandi. Klippið op að framan og leggið undir meðfram því. Saumið saman hliðarsaum- ana upp að þar sem merkt er fyrir ermaopi. (Einnig má aðeins tylla hliðunum saman á einum stað, en vandlega.) Búið til kögur að neðan eða faldið í vél. ✓ 9

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.