Heimilistíminn - 03.03.1977, Page 14

Heimilistíminn - 03.03.1977, Page 14
ævintýralegar, að manni finnst heil teiknistofa nauðsynleg til að framkvæma þær. Og allt þarf að gerast í hvelli. Annars var það eiginlega íþróttunum að kenna að ég fékk áhuga á verkfræði. T.d. fékk ég hugmyndina að hönnun tækja til neðansjávarkvikmynd- unar þegar ég stundaði köfun. — Hvert er eiginlega aðalstarf yðar? — Ég er júdóþjálfari í Lenin- grad. Nýlega hönnuðum við Mark Grishof, landsl iðsþjálfari, sérhæfðan æfingasal fyrir júdó- menn. Ég hef hvergi séð sal sem jafnast á við hann, — Getið þér ekki sagt okkur eitthvað forvitnilegt í sambandi við starf yðar í kvikmyndaheim- inum? — Af nógu er að taka! Hlustið nú bara. Um áramótin 1970-71 var ég staddur í Kongó, nálægt Brazzaville. Við vorum að taka Massarskí þjálfar nú aðra áhættuleikara eru öll hættuleg atriði sem bílar eru með í, sviðsett af mjög hæf i- leikaríkum verkfræðingi hér á Lenfilm, Dimtrí Sjúlkin heitir hann. — En þú ert líka eins konar verkfræðingur. Þú hefur tækni- lega menntun, auk íþróttamennt- unarinnar, ekki satt? — Mér hef ði aldrei dottið það í lug, að verkfræðikunnátta mín ætti eftir að nýtast á svona óvenjulegan hátt. En stundum eru hugmyndir leikstjóranna svo 14 n

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.