Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 6
Maöurinn hvarf og virtist hafa horfið ofan i jöröina eöa réttara sagt þaö var likast sem jöröin hefðigleypt hann. Sýslumanni brá viö þetta og stöövaöi hest sinn og stökk af baki. Hann sá brátt aö hér mun- aöi mjóu aö illa færi fyrir sér og förunaut sinum, þvi réttfyrir framan hann var gjá mjög djúp og geigvænleg og var öruggur legstaöur hverjum þeim er i hana lenti. Hann hélt I fyrstu aö óhapp hefði skeö, og fylgdarmaður þeirra er þeir hugöu heföi falliö i gjána. En eftir aö éliö haföi stytt upp og þeir gátu athugaö allar kringum- stæöur betur, sáu þeir engin merki eftir mann þann, er á undan þeim var, og voru þeir fljótir aö álykta þaö rétta, aö hér heföi veriö um draug aö ræöa. Þeirsáufljótt, aö þeir voru komnir tals- vert af réttri leið, og haföi kaumpáninn villt fyrir þeim. Sýslumaöur og fylgdar- maöur hans voru fljótir aö snúa upp á göt- una i ögmundarhrauni og halda hana til Krýsuvikur. Sögumenn minir sögöu mér, aö löngu siöar heföi vinnumaöurinn, er var I fylgd með sýslumanni.sagtfrá þvi, aö hér heföi Þóröur formaöur frá Bjarnastööum veriö á feröinni.og heföi hann ætlaö sýslumanni og sér kalda gröf I gjánni. En ekki kann ég fleiri sögur um Þórö. Heimildir: Sagnir úr Arnessýslu. H$IÐ — Er nokkurt vit f aö við höld- um áfram að berjast á móti eðli okkar... eigum við ekki að fara fram og gá hvort það er eitthvað í ísskáppnum. — Þú hlýtur að eiga fína fjöl- skyldu, fyrst þú færð að gera svona nokkuð! Ég á heima á Egilsstöðum og er 12 ára. Ég er I Heyrnleysingjaskólanum á veturna. Mig langar til að eignast pennavin, sem er á minum aldri. Ef einhver skyldi vilja gerast pennavinur minn, þá skrifið i Heyrnleysingja- skólann. Húnar Þórir Ingóifsson Heyrnleysingjaskólanum Leynimýri Reykjavik Mig langar að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Guðbjörn Sigurgeirsson Heyrnleysingjaskólanum v/Reykjanesbraut Reykjavik HVAÐVEIZTU 1. Eftir hvern er skáldsagan Norðan við strlö? 2. Hvar eru Grlmsvötn? 3. Hvað heitir bæjarstjórinn á Akureyri? 4. Hver er höfuðborg Uganda? 5. Hvað éru aiþingismenn okkar margir? 6. Hver er forseti Skáksambands tslands? . 7. Hver hlaut nóbelsverðlaunin f bókmenntum sföast? 8. Hvað þýðir orðiö slumbra? 9. Hvað er réttalamb? 10. Hver ræöur rikjum I Egypta- landi? Lausnin er á bls. 39. 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.