Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 22

Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 22
Berit Brænne 3 Sagan um Tóta og systkin hans Þýðing: Sigurður Gunnarsson Tóti fær góða gjöf Tóti leit á bak hennar. Það var breitt og þreklegt. Bogga leit þannig, að hún gæti sem bezt hugsað um a.m.k. tiu börn og hún mundi áreiðanlega vera mjög góð við þau öll. En þrátt fyrir það, átti hún engin börn. Honum varð ljóst, að hann hefði ekki átt að spyrja um þetta. „En þú þarft nú lika að hugsa um allt fólkið hérna á prestsetrinu,” sagði hann hughreyst- andi til að bæta fyrir mistök sin. „Já það e vissulega rétt hjá þér Tóti minn,” sagði Bogga, sneri sér við og hló, — „ég þarf að 22

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.