Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. Láttu veröa að þessari upplyft- ingu sem þá ert ailtaf með á heilanum. Þú hefur verið starf- samur að undanförnu svo þú getur með góðri samvizku slett svolitið úr klaufunum. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Sporðdrekinn 23. ökt. — 22. nóv. Faröu varlega í umferðinni. Það eru greinileg hættumerki framundan og þau viröast helzt stafa af þínu eigin kæruleysi og kulda. Aö ööru leyti viröist allt ætla að ganga sinn vanagang. Þú færð bréf i vikunni meö góð- um fréttum af vini þinum sem er erlendis. teaawagB ftí Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des.' Mundu að það er ekki alltaf fyr- ir beztu að reyna að berja hlut- ina I gegn. Sýndu ögn af þolin- mæði og sáttfýsi og þá kemur I ljós að þú nýtur mikils álits, einmitt fyrir það að velja at- burðarásinni eðiiiegan farveg. Nú er komið að þvi að þú verður að taka ákvörðun um áfram- haldandi samband þitt og vinar þlns. Mundu að aðgát skal höfð I nærveru sálar og gerðu ræki- lega upp hug þinn áöur en þú lætur til skarar skrlða. Þú lendir I einhverjum stælum á vinnustað I vikunni. Þessar deil- ur geta haft mikil áhrif á þig, en þér fer bezt að berjast einarð- lega fyrir þfnum málstað. — Hann málar víst bara með vatnslitum. 1 fljótu bragði viröast myndirnar eins, en þó hefur sjö atríðúm veriö breytt á þeirri neöri. Beitið athyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnina að flnna á bls. 39.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.